Jólablað verkakvenna - 01.12.1931, Page 12
Ungar verkakonur
og S. U. K.
Fair hlutar verkalýðsins sœta eins illri
meðferð eins og ungar verkakonur, hæði
konur, sem engin hagsmunasamtök hafa með
sér, inn i framleiðsluna. pannig hefir auð-
valdið útvegað sér ódýrari vinnukraft og
aukið gróða sinn á kostnað vei’kalýðsins. Bú-
ast má við, að í þeim miklu erfiðleikum,
sem nú steðja að íslenzku auðvaldi, að það
reyni að minnka framleiðslukostnað vara
sinna með því að losa sig við eldra verkafólk,
íþróttastúlkur í Rússlandi
hvað snertir kaupgjald og vinnutíma. Orsak-
irnar til þess eru fyrst og fremst, að atvinnu-
rekendur hafa séð sér tækifæri til kauplækk-
unar með því að draga hinar ungu verka-
sem hefir myndað með sér samtök, til þess
að gæta hagsmuna sinna og taka í þess stað
verklýðsæsku, sem siður getur reist rönd við
kauplækkunartilraunum atvinnurekenda. Of
10