Jólablað verkakvenna - 01.12.1931, Side 23

Jólablað verkakvenna - 01.12.1931, Side 23
H eimabökun eykst! Hún eykst við vaxandi sparnaðarþörf. Hún eykst við stytting sölutímans í brauðsölubúðum. En einkum eykst hún fyrir notkun hinna ágætu bökunardropa frá Á fengisverzlun ríkisins. Jólavörur: Trikotine-nærfatnaður mjög gott og fallegt úrval. Silkislæður Skinn- og tau- Hanskar Golftreyjur og Jumpers Sokkar handa börnum og fullorðnum. Vöruhúsíð. Vörur frá Klæðaverksmiðjunni Gefjun á Akureyri eru viðurkenndar um iand allt fyrir gæði. Enda vinnur verksmiðjan ein- göngu úr 1. flokks norðlenskri ull. Ávalt fyrirliggjandi Karlmanna- og drengjafafaefni Frakkaefni, KióIafau,KápuIau, og ullarleppí allskonar. Ennfremur band og lopi margar tegundir og litir. Ull er tekin i skiftum fyrir vörur verksmiðjunnar, einnig er ull tekin til vinnslu fyrir þá er þess óska. I sambandi við útsöluna starfar fyrsta flokks saumastofa, forstöðumaður hennar er Guðm. B. Vikar klæðskeri. Þar geta menn fengið föt saumuð eftir máli: Saumalaun ásamt „tilleggi1' eru 75 krónur. Einnig er sniðið fyrir þá sem þess óska, bæði drengi og fullorðna. - Verziið við Gefjun, þar eru smekklegustu og efnisbeztu vörurnar. Þar getið þér fengið klæðskerasaumuð föt fyrir lægsta verð i borginni. fvaíótn Útsala og saumastofa ^JCIJWI Laugav. 33. Sími538. 21

x

Jólablað verkakvenna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað verkakvenna
https://timarit.is/publication/1224

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.