Fréttablaðið - 30.03.2017, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 30.03.2017, Blaðsíða 47
Sigurður B. Gíslason býður fólk velkomið í verslun Garðheima að kynna sér nýju batterísknúnu garðverkfærin frá Stihl. Mynd/GVA nýja batteríslínan frá Stihl er ætluð öllum garðeigendum. Stihl er einn stærsti keðjusaga­framleiðandi heims og hefur fyrirtækið hingað til verið þekkt fyrir bensínknúin hand­ verkfæri á borð við hekkklippur, keðjusagir, laufblásara og sláttuorf. Síðastliðin tvö ár höfum við boðið upp á batterísknúin tæki frá Stihl fyrir atvinnumenn í greininni en nú kynnum við nýja batteríslínu sem ætluð er öllum garðeig­ endum,“ segir Sigurður Gíslason rekstrarstjóri Garðheima. Stihl er þekkt þýskt gæðamerki sem virt er á alþjóðavísu. Fyrir­ tækið á sér langa sögu en upphaf þess má rekja allt aftur til þriðja áratugar tuttugustu aldar. „Á Íslandi hefur verið boðið upp á tæki frá Stihl í þrjátíu ár og er afar góð reynsla komin á þau,“ segir Sigurður. Algjör bylting Sigurður segir algjöra byltingu fyrir fólk að geta nú keypt og notað batt erísknúin tæki í stað bensínknúinna, eða rafmagns­ tækja með snúru. „Margir þekkja batteríin úr verkfærum á borð við borvélar og þekkja því þægindin sem þeim fylgja. Þetta er í raun alger bylting fyrir fólk enda þarf það ekki lengur að þola bensín­ útblástur eða draga á eftir sér rafmagnssnúrur. Batterístækin eru þannig bæði umhverfisvænni, ein­ faldari og þægilegri í notkun.“ Góð gæði Úrval batterísvéla er afar fjöl­ breytt. Batteríin eru til í nokkrum útgáfum og er bæði verð og gæði breytileg. „Allra ódýrustu tækin eru með innbyggðum batteríum. Síðan er í meginlínunni hægt að fá mismunandi stærðir af batteríum sem ganga á milli allra tækja,“ útskýrir Sigurður en batterí fylgir hverju seldu tæki. „Misjafnt er hvaða batterísstærð fólk velur en það fer eftir því fyrir hvaða tæki það er ætlað og hversu mikil notkun verður á því. Í fyrstu umferð reynum við að bjóða samsetningu sem hentar í meðal­ notkun,“ segir Sigurður. Hann bendir á að tækja línan frá Stihl sé mjög stór. „Í sláttuorfum bjóðum við til dæmis fimm misstór tæki, við erum með þrjár gerðir af keðjusögum og fjórar gerðir af hekkklippum, þannig að úrvalið er mikið,“ segir hann glaðlega. „Það ættu því allir að geta fundið eitt­ hvað við sitt hæfi, bæði þeir sem þurfa lítið tæki til heimabrúks og upp í atvinnumenn sem þurfa að nota garðtækin allan daginn.“ Gott verð Garðheimar hafa boðið upp á batt­ eríslínu frá Stihl fyrir atvinnumenn í tvö ár og hafa tækin mælst mjög vel fyrir. „Menn eru alveg ótrúlega ánægðir með þetta enda afar glaðir að vera lausir við bensínfnykinn,“ segir Sigurður. Atvinnumanna­ línan hefur ekki verið á færi hvers sem er enda tækin nokkuð dýr. Því grípa eflaust margir tækifærið nú þegar Garðheimar kynna hina nýju batterís línu fyrir almenning. „Okkur tókst að tryggja þannig verð að við teljum okkur mjög samkeppnis­ hæfa.“ Nýja línan frá Stihl var að detta inn hjá Garðheimum og búið að setja tækin upp í versluninni. „Fólk getur því komið til okkar og kynnt sér tækin næstu daga enda margir í garðhugleiðingum fyrir páskana.“ ný batteríslína frá Stihl Garðheimar hafa fengið til landsins batterísknúin gæðatæki frá Stihl sem ætluð eru öllu garðáhugafólki. Tækin eru umhverfis- vænni og mun auðveldari í notkun en sambærileg bensínknúin tól. KynnInGARBLAÐ 5 F I M MT U dAG U R 3 0 . m a r S 2 0 1 7 3 0 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 9 2 -F 9 4 8 1 C 9 2 -F 8 0 C 1 C 9 2 -F 6 D 0 1 C 9 2 -F 5 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 2 9 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.