Fréttablaðið - 30.03.2017, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 30.03.2017, Blaðsíða 8
Steingrímur Kárason yfirmaður áhættustýringar. Kom einna mest að gerð baksamn­ inganna fyrir hönd Kaupþings. Bjarki Diego lögfræðingur í bankanum. Kom einna mest að gerð bak­ samninganna fyrir hönd Kaup­ þings. Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Kaupthing Luxembourg. Kristín Pétursdóttir forstöðumaður fjárstýringar. Hún átti einnig þátt í tölvupóstsam­ skiptum og ráðstöfunum innan Kaup­ þings hf. sem gerðar voru í tengslum við bak­ samningana. Eggert J. Hilmarsson lögfræðingur hjá Kaupthing Luxembourg. Átti þátt í ferlinu, einkum varðandi þær ráðstafanir sem Kaupþing hf. Og KBL sáu um að framkvæma vegna baksamning­ anna. Karim Van Den Ende stofnandi KV Associates S.A. í Lúxemborg. Hann útvegaði félagið Welling & Partners og annaðist ýmsa umsýslu í tengslum við félagið og framkvæmd baksamninganna. Peter Gatti framkvæmdastjóri og meðeigandi skrifaði af hálfu bankans undir kaupsamninginn við íslenska ríkið. TITCoN á Allan Corporation 13. 30. janúar 2003 Welling & Partn­ ers samþykkir að greiða helming alls hagnaðar til Marin Choice Limited. N á n a r i u p p l ý s i n g a r á h e i m a s í ð u V M w w w . v m . i s VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 Landsfélag í vél- og málmtækni AðAlfundur VM 2017 Dagskrá funDarins hefst kl. 17:00 • Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins • Reikningar félagsins og sjóða • Kjör endurskoðenda • Ákvörðun stjórnarlauna • Lagabreytingar og reglugerðir • Kjör kjörstjórnar • Kjör uppstillingarnefndar • Önnur mál Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum 7. aprí l að hi lton reykjavík nordica (h-i) salan á búnaðarbankanum Ker hf. Kjalar ehf. 23. 20. apríl 2004 Welling & Partners nýta sér forkaupsréttinn að hlutafé í Eglu en biðja Hauck & Aufhäuser að taka tilboðinu í eigin nafni fyrir hönd Welling & Partners og selja þar með Keri hlutinn í Eglu. Ætlaður hagnaður Welling & Partners 38,3 milljónir dollara. 11. 16. janúar 2003 Söluréttar­ samningur á milli þýska bankans og aflandsfélagsins undirritaður. Staðfest að söluverð þeirra á milli verði 33,4 milljónir Banda­ ríkjadala. Breytt þann 8. mars 2004 í 33 milljónir dala. Einnig staðfestur forkaupsréttur. 26. Júní 2005 Ólafur Ólafsson fyrir hönd Kjalars og fjögurra annarra hluthafa í Keri býðst til að kaupa 2,5 milljónir hluta í Eglu af Hauck & Aufhäuser á 5,5 milljarða króna. 25. Desember 2004 Ker býðst til að kaupa 23,12% hlutafjár í Eglu af Hauck & Aufhäuser á 67 milljónir Bandaríkjadala. Virðist ekki ganga eftir. 22. Mars 2004 Ker býðst til að kaupa 4,6 milljónir hluta í Eglu af Hauck & Auf­ häuser á ríflega 59 milljónir Bandaríkja­ dala. Samþykkt. Ólafur Ólafsson eigandi Marine Choice Ltd. Ólafur Ólafsson eigandi Serafin. 9. 16. janúar 2003 Egla skrifar undir kaupsamning á 45,8% heildarhluta­ fjár Búnaðarbanka. 8. 13. janúar 2003 Kaupþing lánar Welling & Partners 35,7 milljónir dala. 15. Kaupþing lánar Welling & Partners 10 milljónir dala. TITCoN á K.V. Assoc iates Marine Choice Limited Allan Corporation K.V. Associates S.A. Kaupþing banki hf 16. 28. mars 2003 Kaupþing lánar K.V. Associates 8,5 millj­ ónir Bandaríkjadala. 17. 28. mars 2003 Kaupthing Bank Lux­ embourg lánar K.V. Associates 4 milljónir Bandaríkjadala. Serafin Shipping Corp. 12. 16. janúar 2003 Welling & Partners samþykkir að greiða helming alls hagnaðar til Serafin Shipping Corp, félags í eigu Ólafs Ólafssonar. Það gengur ekki eftir. Annað félag í eigu Ólafs, Marin Choice Limited, verður notað. Dekhill Advisors Ltd. 27. 17. janúar 2006 Welling & Partners greiðir 46,5 milljónir dala inn á reikning Dekhill Advisors, sem er í Banque Julies Baer & Co í Zürich, Sviss. Rannsóknarnefnd Alþingis veit ekki hver er eig andi þess félags. Nefndin telur að Kaup­ þing sjálft eða aðilar tengdir bankanum hafi verið raun­ verulegir eigendur félagsins eða notið fjármunanna sem þangað runnu. Snærós Sindradóttir snaeros@frettabladid.is Fléttan við kaupin á Búnaðarbankanum 1. 10. júlí 2002 Fram­ kvæmdanefnd um einkavæðingu auglýsir eftir fjárfestum til að kaupa a.m.k. 25% í Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. að ein eða fleiri erlendar fjármálastofnanir taki þátt. Ráðherranefndin samþykkir samdægurs. 5. 14. nóvember 2002 Egla hf. stofnað. Tilgangur félags­ ins er eignarhald á hlutum í Búnaðarbanka Íslands. 6. 11. desember 2002 Á fundi Kers ehf. kemur fram að ekki standi til að Sociéte Générale taki beinan þátt í fjárfestingunni. Ákveðið að draga að tilkynna endanlega samsetningu fjárfesta­ hópsins. 7. 10. janúar 2003 Síðasti fundur Kers hf. fyrir undir­ ritun kaupsamnings um hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Ólafur Ólafsson lýsir stöðu mála í viðræðum við ríkið og upplýsir að þýskur banki komi með Eglu að kaup­ unum. Martin Zeil, forstöðu­ maður lögfræðisviðs Hauck & Aufäuser, sé að yfirfara drög að skjölum og kynna sér löggjöf hérlendis. Samkvæmt gögnum rannsóknarnefndar Alþingis er þetta í fyrsta sinn sem getið er um bankann í kaupferlinu. 10. 16. janúar 2003 Welling & Partners millifærir á Hauck & Aufhäuser 35,4 milljónir dala og setur að handveði að Welling & Partners tryggi skaðleysi Hauck und Aufhäuser vegna hlutabréfa­ verðsveiflna og gjaldþrots Eglu/ Búnaðarbanka. Welling & Partners greiðir samtals eina milljón evra til Hauck & Aufhäuser í þóknun. 24. 20. apríl 2004 Welling & Partners nýta sér forkaupsréttinn að hlutafé í Eglu en biðja Hauck und Aufhäuser að taka tilboðinu í eigin nafni fyrir hönd Welling & Partners og selja þar með Keri hlutinn í Eglu. Ætlaður hagnaður Welling & Partners 38,3 milljónir dala. 14. Stóra láni Kaupþings til Welling & Partners frá 13. janúar 2003 sjá 8 er skipt upp í smærri lán sjá 15-21 The International Trust Company of Niue Aflandsfélag á nánast óþekktu eyjunni Niue. 18. 28. mars 2003 K.V. Associates lánar Welling & Partners 12,2 milljónir dala. 19. 28. mars 2003 Kaup­ thing Bank Luxembourg lánar Welling & Partners 2 milljónir dala. 20. 28. mars 2003 Kaupthing Bank Luxem­ bourg lánar Allan Corporation 11,5 milljónir dala. 21. 28. mars 2003 Allan Corporat­ ion lánar Welling & Partners 11,5 milljónir dala. Kaupthing Bank Luxembourg S.G Welling & Partners Ltd. 2. 25. júlí 2002 S­hópurinn lýsir yfir áhuga sínum á að kaupa báða bankana. 3. 28. ágúst 2002 S­hópurinn varpar ljósi á áætlanir sínar að fá erlenda aðila með í kaupin á Búnaðarbanka. Formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu segir að „frekar væri gefinn plús fyrir erlenda peninga“. 4. 4. nóvember 2002 Framkvæmdanefnd um einkavæðingu mælir með S­hópnum við ráðherranefnd um einkavæðingu. Þá er sagt 28. 20. febrúar 2006 Welling & Partners biðja Hauck und Aufhäuser um að leggja allar eignir sínar inn á reikning Marine Choice Limited. Ættu að vera um 51,7 milljónir Bandaríkjadala. Egla hf. Hauck & Aufhäuser Privatbankiers KGaA Guðmundur Hjaltason framkvæmdastjóri Eglu hf. og framkvæmdastjóri hjá Sam- skipum. Í vitnisburði Guðmundar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur kom fram að hann hefði tekið fullan þátt í að semja við Hauck & Aufhäuser um aðkomu þeirra þegar þeir komu að borðinu. Guðmundur bar fyrir dómi að þær upplýsingar sem veittar voru á sínum tíma um þá aðkomu Hauck & Aufhäuser, sem kaupsamningurinn og fylgigögn hans kváðu á um og kynntar voru í fjölmiðlum samhliða kaupunum, hefðu verið réttar og nákvæmar. Ralf Darpe og Michael Sautter starfsmenn Société Générale. Þeir veittu S­hópnum ráðgjöf á þessum tíma sem fólst í uppbygg­ ingu viðskiptanna, samningagerð, hjálp við gerð áreiðanleikakönnun­ ar og almennri ráðgjöf um kaupin. Hreiðar Már Sigurðsson aðstoðarforstjóri bankans. Upplýsti við skýrslutöku í Héraðs­ dómi Reykjavíkur að hann teldi að Hauck & Aufhäuser hefði verið raunverulegur eigandi bréfa í Eglu hf. og að enginn annar en bankinn hefði staðið að kaupum hans. Jafnframt kvaðst Hreiðar Már ekki hafa vitneskju um hvort Kaupþing hf. hefði komið að kaupum S­hópsins á hlut íslenska ríkisins í Búnaðar­ bankanum. Martin Zeil forstöðumaður lögfræðisviðs Hauck & Aufhäuser. Síðar þingmaður í Þýskalandi og ráðherra í ríkisstjórn Bæjaralands. Sinnti að mestu gerð baksamning­ anna fyrir hönd Hauck & Aufhäuser. Hverjir gerðu baksamningana og/eða vissu um þá? Ólafur Ólafsson 3 0 . m a r s 2 0 1 7 F I m m T U D a G U r8 F r é T T I r ∙ F r é T T a B L a ð I ð 3 0 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 9 2 -C 7 E 8 1 C 9 2 -C 6 A C 1 C 9 2 -C 5 7 0 1 C 9 2 -C 4 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 8 8 s _ 2 9 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.