Fréttablaðið - 30.03.2017, Page 8

Fréttablaðið - 30.03.2017, Page 8
Steingrímur Kárason yfirmaður áhættustýringar. Kom einna mest að gerð baksamn­ inganna fyrir hönd Kaupþings. Bjarki Diego lögfræðingur í bankanum. Kom einna mest að gerð bak­ samninganna fyrir hönd Kaup­ þings. Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Kaupthing Luxembourg. Kristín Pétursdóttir forstöðumaður fjárstýringar. Hún átti einnig þátt í tölvupóstsam­ skiptum og ráðstöfunum innan Kaup­ þings hf. sem gerðar voru í tengslum við bak­ samningana. Eggert J. Hilmarsson lögfræðingur hjá Kaupthing Luxembourg. Átti þátt í ferlinu, einkum varðandi þær ráðstafanir sem Kaupþing hf. Og KBL sáu um að framkvæma vegna baksamning­ anna. Karim Van Den Ende stofnandi KV Associates S.A. í Lúxemborg. Hann útvegaði félagið Welling & Partners og annaðist ýmsa umsýslu í tengslum við félagið og framkvæmd baksamninganna. Peter Gatti framkvæmdastjóri og meðeigandi skrifaði af hálfu bankans undir kaupsamninginn við íslenska ríkið. TITCoN á Allan Corporation 13. 30. janúar 2003 Welling & Partn­ ers samþykkir að greiða helming alls hagnaðar til Marin Choice Limited. N á n a r i u p p l ý s i n g a r á h e i m a s í ð u V M w w w . v m . i s VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 Landsfélag í vél- og málmtækni AðAlfundur VM 2017 Dagskrá funDarins hefst kl. 17:00 • Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins • Reikningar félagsins og sjóða • Kjör endurskoðenda • Ákvörðun stjórnarlauna • Lagabreytingar og reglugerðir • Kjör kjörstjórnar • Kjör uppstillingarnefndar • Önnur mál Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum 7. aprí l að hi lton reykjavík nordica (h-i) salan á búnaðarbankanum Ker hf. Kjalar ehf. 23. 20. apríl 2004 Welling & Partners nýta sér forkaupsréttinn að hlutafé í Eglu en biðja Hauck & Aufhäuser að taka tilboðinu í eigin nafni fyrir hönd Welling & Partners og selja þar með Keri hlutinn í Eglu. Ætlaður hagnaður Welling & Partners 38,3 milljónir dollara. 11. 16. janúar 2003 Söluréttar­ samningur á milli þýska bankans og aflandsfélagsins undirritaður. Staðfest að söluverð þeirra á milli verði 33,4 milljónir Banda­ ríkjadala. Breytt þann 8. mars 2004 í 33 milljónir dala. Einnig staðfestur forkaupsréttur. 26. Júní 2005 Ólafur Ólafsson fyrir hönd Kjalars og fjögurra annarra hluthafa í Keri býðst til að kaupa 2,5 milljónir hluta í Eglu af Hauck & Aufhäuser á 5,5 milljarða króna. 25. Desember 2004 Ker býðst til að kaupa 23,12% hlutafjár í Eglu af Hauck & Aufhäuser á 67 milljónir Bandaríkjadala. Virðist ekki ganga eftir. 22. Mars 2004 Ker býðst til að kaupa 4,6 milljónir hluta í Eglu af Hauck & Auf­ häuser á ríflega 59 milljónir Bandaríkja­ dala. Samþykkt. Ólafur Ólafsson eigandi Marine Choice Ltd. Ólafur Ólafsson eigandi Serafin. 9. 16. janúar 2003 Egla skrifar undir kaupsamning á 45,8% heildarhluta­ fjár Búnaðarbanka. 8. 13. janúar 2003 Kaupþing lánar Welling & Partners 35,7 milljónir dala. 15. Kaupþing lánar Welling & Partners 10 milljónir dala. TITCoN á K.V. Assoc iates Marine Choice Limited Allan Corporation K.V. Associates S.A. Kaupþing banki hf 16. 28. mars 2003 Kaupþing lánar K.V. Associates 8,5 millj­ ónir Bandaríkjadala. 17. 28. mars 2003 Kaupthing Bank Lux­ embourg lánar K.V. Associates 4 milljónir Bandaríkjadala. Serafin Shipping Corp. 12. 16. janúar 2003 Welling & Partners samþykkir að greiða helming alls hagnaðar til Serafin Shipping Corp, félags í eigu Ólafs Ólafssonar. Það gengur ekki eftir. Annað félag í eigu Ólafs, Marin Choice Limited, verður notað. Dekhill Advisors Ltd. 27. 17. janúar 2006 Welling & Partners greiðir 46,5 milljónir dala inn á reikning Dekhill Advisors, sem er í Banque Julies Baer & Co í Zürich, Sviss. Rannsóknarnefnd Alþingis veit ekki hver er eig andi þess félags. Nefndin telur að Kaup­ þing sjálft eða aðilar tengdir bankanum hafi verið raun­ verulegir eigendur félagsins eða notið fjármunanna sem þangað runnu. Snærós Sindradóttir snaeros@frettabladid.is Fléttan við kaupin á Búnaðarbankanum 1. 10. júlí 2002 Fram­ kvæmdanefnd um einkavæðingu auglýsir eftir fjárfestum til að kaupa a.m.k. 25% í Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. að ein eða fleiri erlendar fjármálastofnanir taki þátt. Ráðherranefndin samþykkir samdægurs. 5. 14. nóvember 2002 Egla hf. stofnað. Tilgangur félags­ ins er eignarhald á hlutum í Búnaðarbanka Íslands. 6. 11. desember 2002 Á fundi Kers ehf. kemur fram að ekki standi til að Sociéte Générale taki beinan þátt í fjárfestingunni. Ákveðið að draga að tilkynna endanlega samsetningu fjárfesta­ hópsins. 7. 10. janúar 2003 Síðasti fundur Kers hf. fyrir undir­ ritun kaupsamnings um hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Ólafur Ólafsson lýsir stöðu mála í viðræðum við ríkið og upplýsir að þýskur banki komi með Eglu að kaup­ unum. Martin Zeil, forstöðu­ maður lögfræðisviðs Hauck & Aufäuser, sé að yfirfara drög að skjölum og kynna sér löggjöf hérlendis. Samkvæmt gögnum rannsóknarnefndar Alþingis er þetta í fyrsta sinn sem getið er um bankann í kaupferlinu. 10. 16. janúar 2003 Welling & Partners millifærir á Hauck & Aufhäuser 35,4 milljónir dala og setur að handveði að Welling & Partners tryggi skaðleysi Hauck und Aufhäuser vegna hlutabréfa­ verðsveiflna og gjaldþrots Eglu/ Búnaðarbanka. Welling & Partners greiðir samtals eina milljón evra til Hauck & Aufhäuser í þóknun. 24. 20. apríl 2004 Welling & Partners nýta sér forkaupsréttinn að hlutafé í Eglu en biðja Hauck und Aufhäuser að taka tilboðinu í eigin nafni fyrir hönd Welling & Partners og selja þar með Keri hlutinn í Eglu. Ætlaður hagnaður Welling & Partners 38,3 milljónir dala. 14. Stóra láni Kaupþings til Welling & Partners frá 13. janúar 2003 sjá 8 er skipt upp í smærri lán sjá 15-21 The International Trust Company of Niue Aflandsfélag á nánast óþekktu eyjunni Niue. 18. 28. mars 2003 K.V. Associates lánar Welling & Partners 12,2 milljónir dala. 19. 28. mars 2003 Kaup­ thing Bank Luxembourg lánar Welling & Partners 2 milljónir dala. 20. 28. mars 2003 Kaupthing Bank Luxem­ bourg lánar Allan Corporation 11,5 milljónir dala. 21. 28. mars 2003 Allan Corporat­ ion lánar Welling & Partners 11,5 milljónir dala. Kaupthing Bank Luxembourg S.G Welling & Partners Ltd. 2. 25. júlí 2002 S­hópurinn lýsir yfir áhuga sínum á að kaupa báða bankana. 3. 28. ágúst 2002 S­hópurinn varpar ljósi á áætlanir sínar að fá erlenda aðila með í kaupin á Búnaðarbanka. Formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu segir að „frekar væri gefinn plús fyrir erlenda peninga“. 4. 4. nóvember 2002 Framkvæmdanefnd um einkavæðingu mælir með S­hópnum við ráðherranefnd um einkavæðingu. Þá er sagt 28. 20. febrúar 2006 Welling & Partners biðja Hauck und Aufhäuser um að leggja allar eignir sínar inn á reikning Marine Choice Limited. Ættu að vera um 51,7 milljónir Bandaríkjadala. Egla hf. Hauck & Aufhäuser Privatbankiers KGaA Guðmundur Hjaltason framkvæmdastjóri Eglu hf. og framkvæmdastjóri hjá Sam- skipum. Í vitnisburði Guðmundar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur kom fram að hann hefði tekið fullan þátt í að semja við Hauck & Aufhäuser um aðkomu þeirra þegar þeir komu að borðinu. Guðmundur bar fyrir dómi að þær upplýsingar sem veittar voru á sínum tíma um þá aðkomu Hauck & Aufhäuser, sem kaupsamningurinn og fylgigögn hans kváðu á um og kynntar voru í fjölmiðlum samhliða kaupunum, hefðu verið réttar og nákvæmar. Ralf Darpe og Michael Sautter starfsmenn Société Générale. Þeir veittu S­hópnum ráðgjöf á þessum tíma sem fólst í uppbygg­ ingu viðskiptanna, samningagerð, hjálp við gerð áreiðanleikakönnun­ ar og almennri ráðgjöf um kaupin. Hreiðar Már Sigurðsson aðstoðarforstjóri bankans. Upplýsti við skýrslutöku í Héraðs­ dómi Reykjavíkur að hann teldi að Hauck & Aufhäuser hefði verið raunverulegur eigandi bréfa í Eglu hf. og að enginn annar en bankinn hefði staðið að kaupum hans. Jafnframt kvaðst Hreiðar Már ekki hafa vitneskju um hvort Kaupþing hf. hefði komið að kaupum S­hópsins á hlut íslenska ríkisins í Búnaðar­ bankanum. Martin Zeil forstöðumaður lögfræðisviðs Hauck & Aufhäuser. Síðar þingmaður í Þýskalandi og ráðherra í ríkisstjórn Bæjaralands. Sinnti að mestu gerð baksamning­ anna fyrir hönd Hauck & Aufhäuser. Hverjir gerðu baksamningana og/eða vissu um þá? Ólafur Ólafsson 3 0 . m a r s 2 0 1 7 F I m m T U D a G U r8 F r é T T I r ∙ F r é T T a B L a ð I ð 3 0 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 9 2 -C 7 E 8 1 C 9 2 -C 6 A C 1 C 9 2 -C 5 7 0 1 C 9 2 -C 4 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 8 8 s _ 2 9 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.