Fréttablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 36
Priyanka Chopra
er ein vinsælasta
og hæst launaða
stjarna Indlands
og hefur hlotið
ógrynni verð-
launa í gegnum
tíðina. Tímaritið
Time útnefndi
hana eina af
hundrað áhrifa-
mestu mann-
eskjum heims
í fyrra. NordIC
PhoTos/GeTTy
Priyanka Chopra, sem er 34 ára, er annáluð fyrir fegurð enda hlaut hún
árið 2000 titilinn fegursta
kona heims í Miss World. Í
dag starfar hún sem leik-
kona, söngvari og framleið-
andi auk þess sem hún er
annáluð fyrir störf í þágu
mannúðarmála en hún
hefur til dæmis starfað
með UNICEF í áratug
og er mikill talsmaður
kvenréttinda.
Hún er ein vin-
sælasta og launahæsta
stjarna Indlands og
hefur hlotið ógrynni
verðlauna í gegnum
tíðina. Tímaritið Time
útnefndi hana eina af
hundrað áhrifamestu
manneskjum heims
í fyrra.
Hugur Chopra
stefndi upphaflega
ekki til leiklistar
heldur ætlaði hún að
læra geimverkfræði. Í
kjölfar fegurðardrottning-
artitilsins fékk hún fjöl-
mörg tilboð frá Bollywood
sem hún greip.
Chopra er einnig orðin
þekkt í vestrænum ríkjum
sér í lagi eftir að hún fór
að leika Alex Parrish í
þáttunum Quantico á ABC-
sjónvarpsstöðinni. Nýjasta
verkefni hennar er hlutverk
í nýju Baywatch-myndinni
sem frumsýnd verður í maí.
Myndin byggir á þáttunum
vinsælu en þar leikur Chopra
á móti Dwayne Johnson, Zac
Efron, David Hasselhoff og
Pamelu Anderson.
Indversk Baywatch
fegurðardís
Indverska Bollywood-stjarnan Priyanka Chopra hefur
stigið skrefið frá Bollywood til Hollywood og leikur í
nýrri Baywatch-mynd. Hún var nýverið valin önnur feg-
ursta kona heims af samfélagsmiðlinum BuzznNet.
Priyanka Chopra
Áhugasamir auglýsendur geta haft samband við auglýsingadeild
Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða með því að senda póst á netfangið
serblod@365.is
PÁSKABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS
Hið árlega Páskablað Fréttablaðsins kemur út miðvikudaginn 12. apríl ( daginn fyrir Skírdag )
Í blaðinu munu lesendur finna allt milli himins og jarðar sem tengist páskahaldinu.
Hátíðarmaturinn spilar stóra rullu. Matgæðingar gefa góðar hugmyndir af veislumatnum
og páskasteikinni.
Afþreying um páskana. Farið er yfir hvaða þá afþreyingu sem er í boði páskana víðsvegar um landið
Hátíðardagskrá kirkjunnar. Spjallað er við kirkjunnar þjóna um páskahaldið og þá hátíðardagskrá sem er í
kirkjum landsins
Fjölskyldan um páskana. Spjallað er við skemmtilegt fjölskyldufólk sem á sínar ýmsu hefðir um páskana.
Páskaeggjaleit með ýmsum afbrigðum, skemmtilegar páskaskreytingar sem fjölskyldan vinnur saman,
gönguferðir og útvist og ýmislegt annað skemmtilegt sem fólk gerir yfir hátíðina.
8 KyNNINGArBLAÐ FÓLK 6 . a P r í l 2 0 1 7 F I M MT U dAG U r
0
6
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
9
E
-1
F
2
8
1
C
9
E
-1
D
E
C
1
C
9
E
-1
C
B
0
1
C
9
E
-1
B
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
5
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K