Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 2

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 2
baninn fra Delta nsu Varex krem; D 06 B B 03. 1 g inniheldur: Aciclovirum INN 50 mg, Aqua destillata, Cetylanum, Poloxamerum 407, Natrii laurilsulfas, Paraffinum liquidum, Propylenglycolum, Vaselinum album q.s. ad 1 g. Eiglnleikar: Acíklóvír er gúanínnúkleósíð, sem eftir fosfórýleringu í veirusýktum frumum hindrar DNA-nýmyndun frumunnar. Lyfið verkar eftir staðbundna gjöf. Nánast ekkert frásogast af lyfinu ( gegnum heila húð. Við húðsýkingar af völdum herpes-veira getur staðbundin meðferð minnkað útbreiðslu sjúkdómsins og flýtt fyrir bata, þó einungis ef meðferð er hafin á prodormalstigi eða við upphaf útbrota. Á seinni stigum sjúkdómsins er gagnslaust að hefja staöbundna lyfjameðferð. Ábendingar: Síendurteknar sýkingar af völdum Herpes simplex (Herpes labialis og Herpes genitalis). Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Getur valdið roða, sviða og þurrki f húð. Milliverkanir: Engar við staöbundna notkun lyfsins. Varúð: Lyfiö má ekki bera í augu. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við upphaf einkenna er lyfið borið á sýkt svæði 5 sinnum á dag í 5-10 daga. Pakkningar og verð: 2 g - 825 kr. ;10 g - 2444 kr. Afgreiöslutilhögun: U Greiösluþátttaka: 0 Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, ef hlítt er gildandi fyrirmálum þar að lútandi, sbr. ákvæöi í viðauka 4 viö reglugerö nr. 421/1988 um gerð lyfseðla og óvísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu. Apríl 1996 REYKJAVÍKURVEGI 78, HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.