Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 55
5th Telenurse Conference ICNP towards Version 1.0 ICNP Translators and Reviewers Workshop Coimbra, Portúgal 15.-18. nóvember 2000 Netfang: arlete@igifc.min-saude.pt Ophthalmic Nursing different practices-a culturai experience 17.-19. nóvember 2000 Jerúsalem, ísrael Netfang: pauline.prempeh@rcn.org.uk The future of Work - Prevention of Overload and Burnout Saariseiká, Finnlandi 20.-23. nóvember 20000 Heimasíöa: www.niva.org European Congress of Nursing 2000 Munchen, Þýskalandi 27.-29. nóvember 2000 Heimasíða: www.pflegekongress2000.de Second International Interdisciplinary Conference Advances in Qualitative Methods 22.-24. febrúar 2001 Alberta, Kanada Netfang: qualitative.institute@ualberta.ca Acendio Third European Conference of the Association for common European Nursing Diagnoses, Interventions and outcomes 22.-25. mars 2001 Berlín, Þýskalandi Nánari upplýsingar: Acendio c/o Anne Casey, Royal College of Nursing, tel++44 171 647 3753 Triennial International Nursing Research Conference Glasgow, Skotlandi 4.-7. apríl 2001 Tekið við umsóknum til 15. september 2000 Heimasíða: www.man.ac.uk/rcn/research2001 ICN 22nd Quadrennial Congresss Nursing: A New Era for Action Kaupmannahöfn, Danmörk 10.-15. júní 2001 Netfang: icn@discongress.com QHR 2001 - The Seventh Annual Qualitative Health Research Conference Ewha Women’s University 26.-29. júní 2001 Seoul, Kórea Netfang: QHR2001@mm.ewha.ac.kr 8th World Federation of Neuroscience Nurses Congress 16.-20. september 2001 Sydney, Ástalíu Netfang: wfnn@icmsaust.com.au 7th EANN Congress 2003 Kaupmannahöfn, Danmörku dagsetning ekki ákveðin. Viltu vera með? Hjá Landspítala háskólasjúkrahúsi er margl spennandi aö gerast. Verkefnin eru fjölbreytl og krefjandi en jafnframl skemmtileg og gefandi. Nýjar hugmyndir og framfarir í hjúkrun eru mikilsmetnar. Hér fá hjúkrunarfræöingar tækifæri til símenntunar og aðsloð við rannsókna- og þróunarvinnu. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem vilja vinna á framsæknu sjúkrahúsi. í brcnnidepli er aðhlynning sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Hafðu samband við okkur ef þú vilt vinna á sjúkrahúsi þar sem þú hefur möguleika á framgangi í starfi. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra I Fossvogi í síma: 525-1221 og skrifstofu hjúkrunarforstjóra við Hringbraul I síma:560-1300. Laun cru samkvæmt gildandi samningi fjármálaráöherra og viökomandi stéltarfétags. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Lmsóknareyöublöö fást hjá Landspitala. Fossvogl, Hrtngbraut, Landakoti og á www.rsp.ls Conveen vörur víðjóvagíetía = ^pr Coloplast j^j Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath, þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom, þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum sem laga sig að fætinum og hafa örugga og þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri styttanlegri slöngu sem leggst ekki saman (100% kinkfri). Karlmenn hafa vall! Það er ekki nauðsynlegt að vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí uridom sem ekki leggjast saman og lokast. Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin auka frelsi, öryggi og vellíðan. Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega. Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem dregur í sig 80-1 OOml. Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir einu á markaðnum þar sem götin eru líka yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og uppsetningin verður þægilegri og öruggari fyrir notandann. Sætúni 8, 105 Reykjavík I S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.