Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 38
Meginniðurstöður voru þær að 68,6% kvennanna voru mjög ánægðar þegar litið var á alla þætti mæðravernd- arinnar, 29,7% voru frekar ánægðar, 1,3% hvorki ánægðar né óánægðar og 0,4% sögðust vera mjög óánægðar með þjónustuna í heild. Þegar litið var á einstaka þætti þjónustunnar voru það þættir eins og hversu ánægðar konurnar voru með upp- lýsingar og fræðslu sem þær fengu, lengd viðtals, ánægja með viðmót Ijósmóðurinnar, ánægja með samfellu í þjón- ustunni og áhugi Ijósmóðurinnar á starfi sínu sem höfðu mest áhrif á það hvernig þær mátu þjónustuna í heild. Það virtist líka hafa mikil áhrif á ánægju kvennanna með þá þjónustu sem þær fengu frá Ijósmæðrunum ef þeim fannst mátulega langur tími milli koma í mæðraverndina og ef þær þurftu ekki að bíða lengi í biðstofunni eftir því að komast inn til Ijósmóðurinnar. Einnig skipti miklu máli ef þeim fannst þær tengjast Ijósmóðurinni og að þær gætu náð í hana í síma þegar þær þyrftu. Rannsóknin hefur tvímælalaust mikið gildi varðandi þjónustu við barnshafandi konur og maka þeirra. Nokkrar breytingar hafa orðið á þeirri þjónustu sem barnshafandi konum og mökum þeirra stendur til boða, meðal annars hefur tími sem hefur verið ætlaður í hverri komu verið lengdur, meiri áhersla hefur verið lögð á að sama Ijósmóðirin sinni fólkinu frá upphafi meðgöngunnar og á sumum stöðum allt að viku eftir fæðingu barnsins. Sárlega hefur vantað upplýsingar um hvernig konur vilja hafa þá mæðravernd sem Ijósmæður sinna á heilsugæslustöðvum um landið þannig að þær breytingar sem framundan eru byggist meðal annars á óskum hinna verðandi foreldra en að ekki sé eingöngu tekið tillit til kostnaðar við mæðravernd. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akuregri óskar eftir hjúkrunarfraeðingum til starfa. hað eru lausar stöður á: gjörgæsludeitd, lyfjadeild, barnadeild, öldrunardeitdum. Ennfremur eru lausar stöóur vegna sumarafleysinga á öórum deildum. Starfstími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Einskaktingsbundin aðlögun í boði. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar. Laun samkv. gitdandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri hjúkrunar, sími 463-0273, netfang thora@fsa.is Reyklaus vinnustaður. OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA AI.I.AN SÓLARHRINGINN AÐALSTRÆTI 4B • 101 REYKJAVÍK Davíð Inger Ólafur Utfararstj. Umsjón Útfararstj. LIKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR fáfef 1899 102 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.