Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 56
ATVINNA Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði Heilbrigðisstofnunin Isafjarðarbæ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum í fast starf, nú þegar eða eftir samkomulagi, Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir hand- og lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. í tengslum við bráðadeild er 4 rúma fæðingardeild. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, og deildarstjóri bráðadeildar, Auður Ólafsdóttir, í s. 450 4500 og 894 0927 LJÚSMÓÐIR Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður í 100% fasta stöðu við sjúkrahúsið, nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður og skipta þær á milli sín dagvöktum, auk gæsluvakta utan dagvinnu og útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er séreining með vel útbúinni fæðingarstofu, vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma legustofu. Fæðingar hafa verið 79-105 undanfarin ár. Helsti starfsvettvangur: • Fæðingarhjálp, fræðsla og umönnun sængurkvenna og nýbura. • Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, í s. 450 4500 og 894 0927 og Sigríður Ólöf Ingvarsdóttir, hjúkrunar- fræðingur/ljósmóðir, í s. 450 4500. Dvalarheimilið Höfði Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimilið Höfði á Akranesi óskar eftir hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Elín Björk Hermannsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 431 2500 Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa. Upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft hjúkrunarfræðingur í síma 552 5811. Þemaár í Þingeyjarsýslu Heilbrigðisstofnun Þingeyinga óskar eftir hjúkrunarfræðingum á þemaár Heilbrigðisstofnun Þingeyinga er Heilsugæslustöðvarnar á Húsavík, í Reykjahlíð, á Laugum, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn ásamt sjúkrahúsinu á Húsavík. Nú bjóðum við upp á skipulagt starfsár, þemaár, þar sem hjúkrunarfræðingar fá að starfa á öllum deildum stofnunarinnar, bæði heilsugælsu og sjúkrahúsi. Reyndir hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með þemaárinu og boðið er upp á skipulagða fræðslu, lesdaga og stuðning. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar gefur Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 464 0500, thyri@heilhus.is Hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64 Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í sumarafleysingar og til framtíðarstarfa, morgun og kvöldvaktir. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings á næturvakt 60% (Lfl.B-8) frá 1. september nk. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500 Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarfræðinemar Skemmtilegir og faglega færir hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast til starfa í sumarafleysingar og fastar stöður. Helgarvinna, hlutastörf og alla vega vaktafyrirkomulag er í boði. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 560 4163 og 560 4100 Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Öldrunarhjúkrun Hjúkrunarfræðingar Aðstoðardeildarstjóri óskast til starfa sem fyrst. Starfið býður upp á sjálfstæði í starfi og þróun í starfsmannamálum. Hjúkrunarfræðingar óskast einnig til afleysinga í hlutavinnu eða á einstakar vaktir eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur: Rannveig Guðnadóttir hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, sími 510 2100, Árskógum 2,109 Reykjavík Heilbrígðlsstofnun Austurlands Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Fiórðunassiúkrahúsið í Neskaupstað. bæði í fastar stöður og til afleysinga. Einnig vantar hjúkrunarstjóra til starfa við Heilsugæslustöðina á Fáskrúðsfirði. Upplýsingar um störfin gefur Guðrún Sigurðardóttir hjúkrunarstjóri, í síma 477 1403, Jónína Óskarsdóttir, hjúkrunarstjóri á Fáskrúðsfirði, í síma 475 1225 og Lilja Aðalsteinsdóttir hjúkrunarforstjóri, í síma 860 1920. 120 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.