Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Qupperneq 56
ATVINNA
Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði
Heilbrigðisstofnunin Isafjarðarbæ
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum í
fast starf, nú þegar eða eftir samkomulagi,
Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir
hand- og lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. í
tengslum við bráðadeild er 4 rúma
fæðingardeild.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veita
hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason,
og deildarstjóri bráðadeildar, Auður
Ólafsdóttir, í s. 450 4500 og 894 0927
LJÚSMÓÐIR
Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður í 100%
fasta stöðu við sjúkrahúsið, nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður
og skipta þær á milli sín dagvöktum, auk
gæsluvakta utan dagvinnu og
útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er
séreining með vel útbúinni fæðingarstofu,
vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma
legustofu. Fæðingar hafa verið 79-105
undanfarin ár.
Helsti starfsvettvangur:
• Fæðingarhjálp, fræðsla og umönnun
sængurkvenna og nýbura.
• Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veita
hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason,
í s. 450 4500 og 894 0927 og Sigríður Ólöf
Ingvarsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur/ljósmóðir, í s. 450 4500.
Dvalarheimilið Höfði
Hjúkrunarfræðingar
Dvalarheimilið Höfði á Akranesi óskar eftir
hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar veitir Elín Björk
Hermannsdóttir hjúkrunarforstjóri í
síma 431 2500
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir
Snorrabraut 58, Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa.
Upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft
hjúkrunarfræðingur í síma 552 5811.
Þemaár í Þingeyjarsýslu
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
óskar eftir hjúkrunarfræðingum á
þemaár
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga er
Heilsugæslustöðvarnar á Húsavík, í
Reykjahlíð, á Laugum, Kópaskeri, Raufarhöfn
og Þórshöfn ásamt sjúkrahúsinu á Húsavík.
Nú bjóðum við upp á skipulagt starfsár,
þemaár, þar sem hjúkrunarfræðingar fá
að starfa á öllum deildum stofnunarinnar,
bæði heilsugælsu og sjúkrahúsi. Reyndir
hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með
þemaárinu og boðið er upp á skipulagða
fræðslu, lesdaga og stuðning.
Góð kjör í boði.
Nánari upplýsingar gefur Dagbjört Þyri
Þorvarðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma
464 0500, thyri@heilhus.is
Hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í
sumarafleysingar og til framtíðarstarfa,
morgun og kvöldvaktir. Einnig er laus staða
hjúkrunarfræðings á næturvakt 60% (Lfl.B-8)
frá 1. september nk.
Upplýsingar veitir Arnheiður
hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500
Sunnuhlíð
Hjúkrunarfræðingar -
hjúkrunarfræðinemar
Skemmtilegir og faglega færir
hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
óskast til starfa í sumarafleysingar og fastar
stöður.
Helgarvinna, hlutastörf og alla vega
vaktafyrirkomulag er í boði.
Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir,
hjúkrunarforstjóri í síma 560 4163 og
560 4100
Fallegt og heimilislegt
hjúkrunarheimili í Mjóddinni
Öldrunarhjúkrun
Hjúkrunarfræðingar
Aðstoðardeildarstjóri óskast til starfa sem
fyrst. Starfið býður upp á sjálfstæði í starfi og
þróun í starfsmannamálum.
Hjúkrunarfræðingar óskast einnig til afleysinga
í hlutavinnu eða á einstakar vaktir eftir
samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur:
Rannveig Guðnadóttir
hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, sími 510
2100, Árskógum 2,109 Reykjavík
Heilbrígðlsstofnun Austurlands
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á
Fiórðunassiúkrahúsið í Neskaupstað. bæði í
fastar stöður og til afleysinga.
Einnig vantar hjúkrunarstjóra til starfa við
Heilsugæslustöðina á Fáskrúðsfirði.
Upplýsingar um störfin gefur Guðrún
Sigurðardóttir hjúkrunarstjóri, í síma
477 1403, Jónína Óskarsdóttir,
hjúkrunarstjóri á Fáskrúðsfirði, í síma
475 1225 og Lilja Aðalsteinsdóttir
hjúkrunarforstjóri, í síma 860 1920.
120
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 76. árg. 2000