Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Blaðsíða 43
Hlutu styrki úr rannsóknanámssjóði Tveir hjúkrunarfræðingar í meistaranámi í hjúkrunarfræði fengu nýverið styrk úr rannsóknanámssjóði Rannsókna- ráðs íslands. Elísabet Guðmundsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, hlaut styrk að upp- hæð kr. 720.000 til rannsóknar á sviði upplýsingatækni og stjórnunar í hjúkrun. Aðalleiðbeinandi hennar er Connie Delaney Ph.D., prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla ísland og University of lowa, en í meistara- námsnefnd Elísabetar eru auk hennar Ásta Thoroddsen M.S., lektor við HÍ, og Þorlákur Karlsson Ph.D., tölfræðingur. Rannsóknin heitir „Könnun á notagildi matsþátta til árangursmæiinga í hjúkrun" og hefur spurningalisti nú verið sendur til yfir 900 hjúkrunarfræðinga á Landspítala- háskólasjúkrahúsi (LSH). Rannsóknarefnið er mat hjúkrunarfræðinga á líðan og árangri skjólstæðinga sinna. Spurningarlistinn, sem notað- Heilbrigðisstofnunin, Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á sjúkrasviði strax eða eftir nánara samkomulagi. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús sem skiptist í 24 rúma sjúkradeild, 13 rúma öldrunardeild, 3ja rúma fæðingardeild auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta unnið sjálfstætt og geta tekið á fjölþættum verkefnum. Ef svo er hafið þá samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, Siglufirði. Sími: 467 2100 Netfang: gudny@hssiglo.is Heimasíða: www.hssiglo.is ur er, byggist á flokkunarkerfinu Nursing Outcome Classifi- cation (NOC). í því eru 260 skilgreind matshugtök, en undir hvert hugtak falla síðan skilgreindir mælikvarðar. Markmið rannsóknarinnar er að greina hver þessara hug- taka eigi við innan hvers sviðs/deildar á Landspítala- háskólasjúkrahúsi. Ef nægjanleg svörun fæst frá hverri deild/sviði verður hægt að nýta þessi gögn til að gera mat hjúkrunarfræðinga sýnilegra og ef til vill samræmdara en það er í dag. Ein helsta ástæðan fyrir vali á NOC sem mælitæki er að meðal annars er hægt að nota það í tengslum við þau flokkunarkerfi (hjúkrunargreiningar og meðferðarform) sem notuð eru í rafrænni sjúkraskrá sem nú er verið að þróa á LSH. Rannsóknin getur því haft hagnýtt gildi fyrir þá þróun. Að mati rannsakanda er mikilvægt að gera faglegt mat hjúkrunarfræðinga sýnilegra en það er nú. Niðurstöður verða væntanlega kynntar vorið 2002. Ólöf Kristjánsdóttir hlaut styrk að upphæð kr. 720.000 til rannsóknar á notkun tónlistar við bólusetningar til að draga úr sársauka eldri barna. Aðalleiðbeinandi hennar er dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. /• óskar hjúkrunarfræðingum Á og samstarfsstofnunum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári /p&o- wtaí# v\ Við þökkum samstarfið og O ” u * \ hlökkum til áframhaldandi góðra samskipta með hækkandi sól Vegna vaxandi umsvifa óskum við eftir fleiri frábærum hjúkrunarfræðingum. Við bjóðum sveigjanlegan vinnutíma, góð launakjör og starfshlutfall eftir þörfum hvers og eins ÍLiðsinni ehf aðstoðar heilbrigðisstofnanir við úrlausn jmönnunarvanda bæði tiL lengri og skemmri tíma. jHjúkrunarfræðingar Liðsinnis takast á við spennandi | hjúkrunarverkefni á ólíkum starfsvettvangi viðskiptavina en hafa bakland hjá fyrirtæki sem hefur starfsmanninn í fyrirrúm. Frekari upplýsingar er að fá hjá Önnu Baldursdóttur í slma 594 8800, meó tölvupósti info@lidsinni.is eða á skrifstofu fyrirtæklsins að Sundagörðum 2 f Reykjavfk Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 77. árg. 2001 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.