Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Blaðsíða 61
Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 540 6400. 3rd International Conference Sharing a Vision of a Healthy World Manilla, Filippseyjum 20.-22. desember 2001 4th European Regional Conference of the Commonwealth Nurses’ Federation Nursing and the Commonwealth agenda: The European perspective 7.-9. mars 2002 Nikósíu, Kýpur Netfang: jane.edeycn.org.uk The leadership experience International Nursing Leadership Workshop Laguna Beach, Kaliforníu, Bandaríkjunum 10.-15. mars 2002 Netfang: omalleygroup@ tocg.net 6. Nordiske Veilederkongress „Mötende horisonter" refleksjon og verdighet i veiledning Stavangri, Noregi 18.-19. apríl 2002 Heimasíða: www.veiledere.sykepleien. no Den första nordiska konferencen om Familje Fokuserad Omvárdnad (FFO) Kalmar, Svíþjóð 25.-26. apríl 2002 Netfang: inffokalmar.nu LNN Norræn ráðstefna stjórnenda í hjúkrun Osló, Noregi 15.-16. mai 2002 International Institute for Human Caring International Conference Theme: Creating Caring Environments Boston, Bandaríkjunum 23.-24. maí 2002 Netfang: caringconference@partners.org 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing Reykjavík, íslandi 29. maí - 9. júní 2002 Heimasíða: www.neurocongress.hi.is 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing Reykjavík, íslandi 29. maí -11. júní 2002 Heimasíða: www.congress.is 111th International Congress Women, Work and Health Stokkhólmi, Svíþjóð 2. -5. júní 2002 Netfang: wwh@niwl.se Heimasíða: www.niwl.se/wwh The VI Nordic Conference on Cardial Rehabilitation Reykjavík; íslandi 14.-16. júní 2002 „In sickness and in health: ethics, power, practice“ Melbourne, Ástralíu 16. og 17. júlí 2002 Heimasíða: www.conferences.unimelb.edu.au/health The 13th International Research Congress „The adventures of nursing practice through research: How far have we come?" Brisbane; Drottningarlandi, Ástralíu 24.-26. júlí 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au Changes and Challenges - Spirituality and Health 6th European Conference of Nurses Christian Fellowship International Björgvin, Noregi 3. -10. ágúst 2002 International Public Health Nursing DIVERSITIES AND COMMONALITIES Belfast, írlandi 28.-31. ágúst 2002 Heimasíða: www.qub.ac.uk/nur/conf/index.htm Netfang: l.matthews@qub.ac.uk 12th International Conference on Cancer Nursing Cancer Nursing 2002, Making a difference London, Bretlandi 28. ágúst -1. september 2002 Heimasíða: www.isncc.org 11th Biennial Conference of the Workgroup of European Nurse Researchers (WENR) Genf, Sviss 2.-4. september 2002 Netfang: kongress.sbk@bluewin.ch 2nd ICN International Nurse Practitioner Advanced Practice Nursing Network Conference Making the Future: Practice, Policy, and Partnerships Adelaide, Suður-Ástralíu 31. október - 2. nóvember 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au ICN Conference Building Excellence Through Evidence Marrakech, Marokkó 27.-29. júní 2003 Heimasíða: www.icn.ch 7th EANN Congress 2003 Kaupmannahöfn, Danmörku dagsetning ekki ákveðin. ICN 23rd Quadrennial Congress 2005 in Taipei Taipei, Taiwan Heimasíða: www.twnna.org.tw Námskeíð í dáleíðslu Dáleiðslufélag íslands stendur fyrir námskeiði í dáleiðslu dagana 6.-9. júní 2002 í Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ. Kennari verður: dr. Micahel D. Yapko Phd. klínískur sálfræðingur frá San Diego. Dáleiðslufélag íslands var stofnað 21. maí 2001 af fagfólki í heilbrigðisstéttum. Stjórnina skipa Ingólfur Sveinsson geðlæknir; formaður, Baldvin Steindórsson sálfræðingur; gjaldkeri, Herdís Hólmsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur; ritari, Oddi Erlingsson sálfræðingur og Salbjörg Bjarna- dóttir hjúkrunarfræðingur; meðstjórnendur. Úr lögum félagsins: Markmið félagsins er að stuðla að framgangi, þróun og hagnýtingu dáleiðslu sem aðferðar í meðferð. Fyrstu 2 dagana verður þjálfun fyrir þá sem telja sig byrjendur eða vilja bæta grunnaðferðir sínar (basic level training). Síðari 2 dagarnir verða framhald (advanced level training) fyrir þá er hafa þegar nokkra reynslu. Þátttakendur geta komið með dæmi og fengið handleiðslu á vinnu sína. Dr. Micahel D. Yapko er heimskunnur kennari og höfundur bóka á sviði dáleiðslu og hefur kennt í öllum heimsálfum. Hann telur aðalkennara sína vera þá dr. Aaron Beck og Milton H. Ericson. Þetta námskeið verður þriðja námskeið hans á íslandi. Ýtarlegri dagskrá verður auglýst síðar. www.yapko.com Takið frá dagana 6.-9. júní 2002. Vorið kemur bráðum. Stjórnin (Herdís vs. 552-2603) Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 77. árg. 2001 349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.