Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Side 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Side 61
Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 540 6400. 3rd International Conference Sharing a Vision of a Healthy World Manilla, Filippseyjum 20.-22. desember 2001 4th European Regional Conference of the Commonwealth Nurses’ Federation Nursing and the Commonwealth agenda: The European perspective 7.-9. mars 2002 Nikósíu, Kýpur Netfang: jane.edeycn.org.uk The leadership experience International Nursing Leadership Workshop Laguna Beach, Kaliforníu, Bandaríkjunum 10.-15. mars 2002 Netfang: omalleygroup@ tocg.net 6. Nordiske Veilederkongress „Mötende horisonter" refleksjon og verdighet i veiledning Stavangri, Noregi 18.-19. apríl 2002 Heimasíða: www.veiledere.sykepleien. no Den första nordiska konferencen om Familje Fokuserad Omvárdnad (FFO) Kalmar, Svíþjóð 25.-26. apríl 2002 Netfang: inffokalmar.nu LNN Norræn ráðstefna stjórnenda í hjúkrun Osló, Noregi 15.-16. mai 2002 International Institute for Human Caring International Conference Theme: Creating Caring Environments Boston, Bandaríkjunum 23.-24. maí 2002 Netfang: caringconference@partners.org 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing Reykjavík, íslandi 29. maí - 9. júní 2002 Heimasíða: www.neurocongress.hi.is 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing Reykjavík, íslandi 29. maí -11. júní 2002 Heimasíða: www.congress.is 111th International Congress Women, Work and Health Stokkhólmi, Svíþjóð 2. -5. júní 2002 Netfang: wwh@niwl.se Heimasíða: www.niwl.se/wwh The VI Nordic Conference on Cardial Rehabilitation Reykjavík; íslandi 14.-16. júní 2002 „In sickness and in health: ethics, power, practice“ Melbourne, Ástralíu 16. og 17. júlí 2002 Heimasíða: www.conferences.unimelb.edu.au/health The 13th International Research Congress „The adventures of nursing practice through research: How far have we come?" Brisbane; Drottningarlandi, Ástralíu 24.-26. júlí 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au Changes and Challenges - Spirituality and Health 6th European Conference of Nurses Christian Fellowship International Björgvin, Noregi 3. -10. ágúst 2002 International Public Health Nursing DIVERSITIES AND COMMONALITIES Belfast, írlandi 28.-31. ágúst 2002 Heimasíða: www.qub.ac.uk/nur/conf/index.htm Netfang: l.matthews@qub.ac.uk 12th International Conference on Cancer Nursing Cancer Nursing 2002, Making a difference London, Bretlandi 28. ágúst -1. september 2002 Heimasíða: www.isncc.org 11th Biennial Conference of the Workgroup of European Nurse Researchers (WENR) Genf, Sviss 2.-4. september 2002 Netfang: kongress.sbk@bluewin.ch 2nd ICN International Nurse Practitioner Advanced Practice Nursing Network Conference Making the Future: Practice, Policy, and Partnerships Adelaide, Suður-Ástralíu 31. október - 2. nóvember 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au ICN Conference Building Excellence Through Evidence Marrakech, Marokkó 27.-29. júní 2003 Heimasíða: www.icn.ch 7th EANN Congress 2003 Kaupmannahöfn, Danmörku dagsetning ekki ákveðin. ICN 23rd Quadrennial Congress 2005 in Taipei Taipei, Taiwan Heimasíða: www.twnna.org.tw Námskeíð í dáleíðslu Dáleiðslufélag íslands stendur fyrir námskeiði í dáleiðslu dagana 6.-9. júní 2002 í Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ. Kennari verður: dr. Micahel D. Yapko Phd. klínískur sálfræðingur frá San Diego. Dáleiðslufélag íslands var stofnað 21. maí 2001 af fagfólki í heilbrigðisstéttum. Stjórnina skipa Ingólfur Sveinsson geðlæknir; formaður, Baldvin Steindórsson sálfræðingur; gjaldkeri, Herdís Hólmsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur; ritari, Oddi Erlingsson sálfræðingur og Salbjörg Bjarna- dóttir hjúkrunarfræðingur; meðstjórnendur. Úr lögum félagsins: Markmið félagsins er að stuðla að framgangi, þróun og hagnýtingu dáleiðslu sem aðferðar í meðferð. Fyrstu 2 dagana verður þjálfun fyrir þá sem telja sig byrjendur eða vilja bæta grunnaðferðir sínar (basic level training). Síðari 2 dagarnir verða framhald (advanced level training) fyrir þá er hafa þegar nokkra reynslu. Þátttakendur geta komið með dæmi og fengið handleiðslu á vinnu sína. Dr. Micahel D. Yapko er heimskunnur kennari og höfundur bóka á sviði dáleiðslu og hefur kennt í öllum heimsálfum. Hann telur aðalkennara sína vera þá dr. Aaron Beck og Milton H. Ericson. Þetta námskeið verður þriðja námskeið hans á íslandi. Ýtarlegri dagskrá verður auglýst síðar. www.yapko.com Takið frá dagana 6.-9. júní 2002. Vorið kemur bráðum. Stjórnin (Herdís vs. 552-2603) Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 77. árg. 2001 349

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.