Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 28
Þeir Natthawat Voramool og Svavar G. Jónsson eru mættir snemma til vinnu á Völlunum í Hafnarfirði þar sem þeir  reka  taí­lenska staðinn Ban Kúnn, það hafa þeir gert saman í um fjögur ár. Þeir undirbúa hádegisönnina en staðurinn er afar vinsæll þótt hann sé í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Taílenski fáninn stendur úti á stétt og blaktir í köldu vorroki, sterkur kryddilmur berst frá staðnum og út á götu. Natthawat vill fá að gefa bæði ljós­ myndara og blaðamanni að borða. Finnst annað ómögulegt og þótt það sé enn miður morgunn þá er ekki hægt að neita. Hann býður upp á pad thai eftir uppskrift langömmu sinnar. Pad thai sósan er fjölskylduleyndarmál, segir hann. Fjölskylda Natthawats hefur rekið veitingastað í Taílandi í nokkrar kynslóðir. „Ég lærði af systur minni, systir mín af móður okkar, móðir mín af ömmu og svo framvegis,“ segir Natthawat. Hökutoppurinn mátti fjúka! Natthawat og Svavar fundu ástina fyrir þrettán árum á bar í Reykjavík. Það er óhætt að segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn. „Við hittumst bara niðri í miðbæ Reykjavíkur, á  Kaffi Kósý,“ segir Natthawat frá. „Mér fannst hann glæsilegur, hann var sko ekki jafn­ feitur og hann er í dag,“ segir hann og hlær. „Hann gekk til mín og bauð mér Ást við fyrstu sýn Fyrir þrettán árum hittust Natthawat Voramool og Svavar G. Jónsson á bar í miðborg Reykjavíkur. Þeir hafa verið saman síðan og reka nú vinsælan taílenskan stað á Völlunum í Hafnarfirði, Ban Kúnn. Natth awat mætir fordómum vegna upprunans með brosi og finnst lífið gott á Íslandi.   Natthawat og Svavar eyða mestum sínum tíma saman á Ban Kúnn og eru alls ekki ósáttir við það hlutskipti. FréttaBlaðið/GVa upp á bjór. Mér fannst hann sætur. Við náðum strax saman, hann gaf mér hring þarna í fyrsta sinn sem við hitt­ umst. Svavar er líka góður maður, hjálp­ samur. En hann var með hökutopp sem ég lét hann raka af sér! Það var algjört skilyrði,“ segir Natthawat stríðinn. „Já, já,“ segir Svavar. „Ég sat þarna inni í horni í rólegheitum og var að fá mér einn bjór. Svo kom hann inn og það geislaði af honum. Og það geislar af honum enn í dag. Við höfum verið saman síðan þá og giftum okkur fljót­ lega.“ Natthawat kom til Íslands í heim­ sókn til bróður síns ári áður en hann hitti Svavar. „Ég var fyrst efins um að lífið væri gott hér en skipti um skoðun strax. Hér er svo gott fólk, ég kann vel við veðrið og hreina loftið og ég ákvað fljótlega að setjast að hér,“ segir Natth­ awat. „Hann er með svolítið ofnæmi og astma, loftið hér er gott fyrir hann,“ segir Svavar alúðlega. „Hann er nýkom­ inn frá Taílandi og það var eiginlega of heitt fyrir hann. Hann var oft að hringja, svefnlaus vegna hitans á næturnar.“ lífið betra á Íslandi Draumur Natthawats var að stofna eigið fyrirtæki. Hann er menntaður viðskiptafræðingur og kennari.  „Ég starfaði í banka í fimmtán ár sem útlánafulltrúi. Ég hætti því starfi og fór að kenna, ég gerði það í sjö ár áður en ég fluttist til Íslands. Lífið var gott í Taílandi, en bara allt öðruvísi. Það eru aðrar kröfur gerðar. Mér finnst hins vegar lífið betra á Íslandi,“ segir Natth­ awat og horfir ástúðlega til Svavars. Svavar er stoltur af manni sínum. „Hann vann mikið til að fjármagna nám sitt, hann hefur unnið mikið alla sína ævi. Ef þú átt ekki ríka fjölskyldu að baki þá getur fólk þurft að heyja harða baráttu fyrir sínu. En honum tókst þetta vel, menntaði sig vel og var í góðri stöðu,“ segir Svavar sem segir einnig frá því að Natthawat hafi hætt í bankanum til að annast veikan föður sinn. „Hann fór út á land til að kenna og annast föður sinn. Hann hefur verið duglegur alla ævi. Nú erum við saman í þessu.“ Svavar  var lengi í lögreglunni  og hefur fengist við ýmis störf þar til hann endaði í veitingarekstri á Völlunum. „Ég hef nú gert eitt og annað. Ég var í lögreglunni í mörg ár, svo var ég þjón­ ustustjóri hjá öryggisgæslufyrirtæki og gæslumaður hjá stjórnarráðinu. Ég hef aðallega verið í öryggisbransanum. Síðan var ég prófdómari í ökuprófum.“ Hvers vegna hætti hann í löggunni? Ég starfaði í banka í fimmtán ár sem út- lánafulltrúi. Ég hætti því starfi og fór að kenna, Ég gerði það í sjö ár áður en Ég flutt- ist til íslands. Natthawat Voramool Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 2 0 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R28 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 5 -7 B E 8 1 C E 5 -7 A A C 1 C E 5 -7 9 7 0 1 C E 5 -7 8 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.