Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 57
Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2700 - www.istak.is
Spennandi störf í boð
Vegna góðrar verkefnastöðu leitar Ístak að hæfu og dugmiklu
fólki sem vill taka þátt í að styrkja innviði fyrirtækisins og vera
hluti af öflugu starfsteymi Ístaks.
Ístak er eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins með sterkan bakgrunn og
hefur markað sig sem samfélagslega ábyrgt fyrirtæki á verktakamarkaði.
Ístak hefur tekið í notkun BIM/VDC tækni í framkvæmdum sínum og fram
undan eru mörg spennandi verkefni á mörgum sviðum. Við hvetjum alla
áhugasama um að sækja um starf hjá okkur.
MÚRARI
Í starfinu felst öll almenn múrvinna, steypuviðgerðir og fagleg ráðgjöf.
Leitað er að aðila sem:
• hefur haldgóða reynslu í múriðn.
• er stundvís og reglusamur.
• sýnir vönduð vinnubrögð.
TÆKNIFÓLK OG VERKEFNASTJÓRAR
Tæknifólk hjá Ístaki sinnir ýmsum störfum, allt frá faglegri ráðgjöf, mælingum,
eftirliti með gæða- og öryggismálum að stjórnun vinnustaða og verkefnastjórn.
Leitað er að aðilum sem:
• hafa menntun sem nýtist í starfi.
• hafa reynslu af mannvirkjagerð og byggingariðnaði.
• eru liprir í samskiptum.
• sýna frumkvæði og geta unnið sjálfstætt.
KRANASTJÓRNENDUR
Kranastjórnandi óskast til að stýra turnkrana á höfuðborgarsvæðinu.
Leitað er að aðila sem:
• hefur gild vinnuvélaréttindi í flokki A.
• hefur gild ökuréttindi í flokki B. Meirapróf er kostur.
• hefur haldgóða reynslu af stjórnun turnkrana.
• er stundvís og reglusamur.
SMIÐIR Í MÆLINGAVINNU
Leitað er að smiðum til starfa við húsbyggingar í mælingavinnu.
Leitað er að aðilum sem:
• hafa mikla reynslu af mótauppslætti og almennri smíðavinnu.
• eru stundvísir og reglusamir.
• sýna vönduð vinnubrögð.
• geta unnið vel í hóp.
VERKSTJÓRAR
Verkstjórar hjá Ístaki starfa við stjórnun framkvæmda á byggingasvæðum.
Verkstjórar bera ábyrgð á vinnusvæðinu og stjórnun framleiðslu. Einnig hafa
þeir yfirumsjón með gæða og öryggismálum í samvinnu við verkefnastjóra.
Leitað er að aðilum sem:
• hafa mikla reynslu af stjórnun framkvæmda.
• hafa hæfileikann til að hvetja aðra.
• geta gert áætlanir og fylgt þeim eftir.
• eru stundvísir og skipulagðir.
• sýna vönduð vinnubrögð.
MANNAUÐSFULLTRÚI
Vilt þú starfa í lifandi mannauðsdeild þar sem þú munt starfa við fjölbreytt og
spennandi verkefni? Leitað er að einstaklingi til að starfa við ráðningar, úrlausn
kjaramála, skipulagningu og endurbætur á ferlum, öflun gagna, greiningu og
framsetningu á þeim.
Leitað er að aðila sem:
• hefur menntun sem nýtist í starfi.
• hefur haldgóða reynslu af ráðningum og öðrum mannauðsmálum.
• er skipulagður og sýnir öguð vinnubrögð.
• er jákvæður og vinnur vel í hóp.
• hefur góðan hæfileika til að greina töluleg gögn og setja þau fram á
• skipulagðan hátt.
• hefur mjög góða tölvukunnáttu.
• hefur góða ensku kunnáttu og kostur er að hafa góða kunnáttu á norður-
• landamáli eða pólsku.
IÐNNEMAR
Hjá Ístaki eru laus pláss fyrir iðnnema í mismunandi iðngreinum, þó aðallega
múr og tréiðn. Hægt er að sækja um stöðu sem nemi hjá Ístaki á heimasíðu
undir laus störf.
Nánari upplýsingar fást hjá Ístaki í síma 5302700 og á netfanginu
mannaudur@istak.is.
Sækja má um störfin á www.istak.is – undir Starfsumsókn.
Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1970
og hefur séð um ýmsar framkvæmdir, svo sem virkjanir, stóriðjuver, jarðvinnuverk, hafnar-
framkvæmdir, vega- og brúargerð auk flugvalla. Enn fremur húsbyggingar fyrir opinberar
stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Ístak er dótturfélag Per Aarsleff Holding a/s
sem er leiðandi verktaki með yfir 4.500 starfsmenn í ýmsum heimsálfum.
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
E
5
-C
F
D
8
1
C
E
5
-C
E
9
C
1
C
E
5
-C
D
6
0
1
C
E
5
-C
C
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K