Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA Æ þetta var eitthvað mis-heppnað, fundurinn hjá þingnefndinni með Ólafi. Það var alveg eðlilegt að hann kæmi fyrir nefndina og fengi að gera grein fyrir sínum skoðunum á skýrslu sem Alþingi lét gera, hann reyndist jú megin- viðfang skýrslunnar. Það að hann yrði að koma með einhver ný gögn, eins og sumir nefndarmenn kröfðust, gat ekki verið forsenda þess að hann fengi fund með nefndinni, það var alveg eðlilegt að þingnefndin ætti samtal við hann. Ég er ekkert viss um að Ólafur hafi grætt á því að fá þennan fund, til þess er málstaður hans einfaldlega of vondur. En meira að segja vondur málstaður á rétt á því að heyrast og reyndar nauð- synlegt að hann geri það. Þannig fer fram umræða og hið sanna og rétta kemur í ljós. En mér fannst þingmennirnir ekki heldur koma vel frá þessum fundi. Spennustigið var full hátt. Þau voru að keppast um að vera reið og sár fyrir hönd þjóðarinnar og svolítið stressuð yfir því að næsti maður væri reiðari og sár- ari. Ef málstaður Ólafs hefði ekki verið svona vita vonlaus, þá hefði frammistaða sumra þeirra jafnvel getað orðið honum að gagni. Á þessu voru þó undan- tekningar. Mér fannst þær Hildur Sverrisdóttir og Lilja Alfreðsdótt- ir standa sig vel, spurningar sem komu frá þeim voru yfirvegaðar og gagnlegar og til þess fallnar að varpa ljósi á málið. Og um það snýst þetta, að læra af sögunni, leiða fram staðreyndir máls, en ekki að keppa í því hver var nú reiðastur eða í mestu upp- námi þann daginn. Íslandsmót í uppnámi Sirrýjar Hallgrímsdóttur Bakþankar ELDBORG HÖRPU 20. DESEMBER HARPA.IS/SISSEL 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 5 -4 A 8 8 1 C E 5 -4 9 4 C 1 C E 5 -4 8 1 0 1 C E 5 -4 6 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.