Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 60
STAÐA HJÚKRUNAR­ FORSTJÓRA OG FORSTÖÐU­ MANNNS HORNBREKKU ER LAUS TIL UMSÓKNAR Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra og forstöðu- manns hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hornbrekku, Ólafsfirði. Á Hornbrekku eru 26 íbúar, 21 í hjúkrunarrýmum og 5 í dvalar- rýmum. Leitað er að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð á daglegum rekstri þess • Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á sviði hjúkrunar og umönnunar á heimilinu Menntunar- og hæfniskröfur: • Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsmenntun í hjúkrun og reynsla af stjórnun æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum er áskilin sem og hæfni til að vinna sjálfstætt og skipulega • Góð tölvukunnátta áskilin • Leiðtogahæfni • þekking á starfsemi öldrunarþjónustu er æskileg Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2017. Nánari upplýsingar um stöðu hjúkrunarforstjóra veita Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri og Hjörtur Hjartarson, deildarstjóri félagsmáladeildar í síma 464-9100. Umsókn og ferilskrá ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið sendist á netfangið, gunnarb@fjallabyggd.is og hh@fjallabyggd.is. Umsókn má einnig senda á bæjarskrif- stofur Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði. Fjölskylduþjónusta » Félagsráðgjafi í ráðgjafateymi Grunnskólar » Kennari í námsver unglinga - Öldutúnsskóli » Kennsla í íslensku á unglingastigi - Hraunvallaskóli » Kennsla í náttúrufræði - Hraunvallaskóli » Sérkennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli » Skólaliði - Hvaleyrarskóli » Tónmenntakennari og kórstjóri - Lækjarskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Hraunvallaskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli Leikskólar » Þroskaþjálfi - Smáralundur » Þroskaþjálfi - Stekkjarás Málefni fatlaðs fólks » Framtíðarstarf - hæfingarstöðin Bæjarhrauni » Sumarstörf - þjónustuíbúðir fatlaðra » Þroskaþjálfi - hæfingarstöðin Bæjarhrauni » Þroskaþjálfi - hæfingarstöðin Bæjarhrauni Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF Í forystu frá árinu 1979 Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með yfir 500 starfsmenn sem leggja metnað sinn í að veita frábæra þjónustu. Securitas er með starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Hjá Securitas fá starfsmenn þjálfun og njóta góðs af kraftmiklu fræðslustarfi. Gott mötuneyti er á staðnum ásamt virku starfsmannafélagi sem heldur uppi góðum og skemmtilegum starfsanda. Starfið hentar báðum kynjum. Umsóknarfrestur er til 31. maí og skulu umsóknir fylltar út á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, starfsmannastjóri. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. LAUNAFULLTRÚI ÍSLE N SK A /SIA .IS SE C 84541 05/17 Securitas óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu launafulltrúa fyrir Securitas og dótturfélög sem jafnframt mun gegna starfi gjaldkera dótturfélaganna. Starfssvið • Umsjón með og ábyrgð á útreikningi launa og launa­ tengdra gjalda og utanumhald um afdráttarliði af launum fyrir Securitas og dótturfélög • Útreikningur orlofsskuld­ bindinga • Afstemming launaliða • Skil á launatengdum gjöldum, orlofi og afdrætti af launum • Upplýsingagjöf og afgreiðsla vottorða til starfsmanna • Eftirlit og umsjón með breytingum á launum og kröfum • Greiningar og úrvinnsla á launaupplýsingum • Yfirumsjón með útgreiðslu reikninga dótturfélaga • Innlestur innborgana og bókun Hæfniskröfur • Þekking og reynsla af launabókhaldi er nauðsynleg • Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar, jákvæðni og rík þjónustulund • Góð íslenskukunnátta STUTT STARFSLÝSING Vinna við viðgerðir á bifreiðum Greina bilanir Þjónusta bifreiðar BIFVÉLAVIRKI FYRIR VOLVO HÆFNISKRÖFUR Sveinspróf í bifvélavirkjun Gilt bílpróf Stundvísi Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð Góð þjónustulund Vinnutími kl. 8.00-17.15 og föstudaga 8.00-16.15. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um á brimborg.is fyrir 31. maí næstkomandi. Brimborg óskar eftir að ráða öflugan bifvélavirkja á fólksbílaverkstæði Volvo að Bíldshöfða 6 í Reykjavík Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Thrifty bílaleiga býður langtímaleigu og styttri leigur og MAX1 hraðþjónusta og NOKIAN dekk eru hluti af þjónustuframboði Brimborgar. Saman mynda þessir þjónustuþættir mikilvæga heild og snerpu í allri þjónustuveitingu. Bifvélavirki_Volvo_B6 4x17 atvinnuaugl 20170518_END.indd 1 19/05/2017 10:50 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 5 -B 7 2 8 1 C E 5 -B 5 E C 1 C E 5 -B 4 B 0 1 C E 5 -B 3 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.