Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 52
 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Ertu góð/ur sölumaður Sölufulltrúi - fullt starf Við leitum að þjónustuliprum einstaklingum til sölu- og þjónustustarfa í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa næmt auga fyrir straumum og stefnum sem og framsetningu húsgagna og gjafavöru. Reynsla af sölu húsgagna og gjafavöru er kostur. Vinnutími: Mán. - fös. 11 - 18:30 einnig vinna um helgar sé þess óskað. Aldurstakmark er 20 ár. Sumarstarf / Helgarstarf Við leitum að þjónustuliprum einstaklingum til sölu- og þjónustustarfa í sumar. Leggjum áherslu á snyrtimennsku, reglusemi og metnað fyrir að skila árangri í starfi. Aldurstakmark er 18 ár. Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is Umsóknarfrestur til og með 26. maí Hjálpræðisherinn á Íslandi auglýsir eftir ritara í 50% starf. Viðkomandi þarf að hafa góða færni á íslensku og einu Norður- landatungumáli bæði í ræðu og riti. Ritarinn þarf að hafa góða þekkingu á helstu ritvinnsluforritum eins og word og excel, sýna frumkvæði og jákvæðni og geta unnið bæði sjálfstætt og í teymi. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Umsóknir með ferilskrá skal senda á island@herinn.is Spurningum varðandi starfið er svarað hjá Hjálpræðishernum í síma 5460177. Hjálpræðisherinn er kristilegt trúfélag og þess er vænst að umsækjendur treysti sér til að vinna í samræmi við gildi Hersins. Ritari í 50% starf Við leitum að liðsauka RÚV 2021 RÚV er fjölmiðill í almanna þágu með það hlutverk að vekja, virkja og efla. Hjá RÚV starfar öflugur og samhentur hópur sem segir mikilvægar sögur úr umhverfi okkar, rýnir samfélagið á gagnrýninn hátt og þróar nýjar leiðir til frásagnar. Við leitum að liðsauka sem vinnur með okkur að áherslum nýrrar stefnu RÚV til 2021. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2017. Upplýsingar um störfin og skil umsókna er að finna á www.ruv.is/laus-storf. Við hvetjum konur jafnt sem karla og fólk af ólíkum uppruna til að sækja um starfið. UNG — RÚV verkefnastjóri Skrifstofa útvarpsstjóra Í nýrri stefnu RÚV til 2021 heitum við því að bæta og auka þjónustu við fólk á aldrinum 15-29 ára. Við leitum að drífandi, hugmyndaríkum og skipulögðum einstak- lingi í 100 % starf við að leiða þá vinnu þvert á miðla RÚV. Vefritstjóri/ aðstoðarframleiðandi Fréttastofa Við leitum að vefritstjóra og aðstoðar- framleiðanda sem verður hluti af hinu nýja teymi sem vinnur að rannsóknum, þróun hugmynda, úrvinnslu gagna, framleiðslu og gerð sjónvarps- og vefefnis. Dagskrárframleiðandi Fréttastofa Við leitum að dagskrárframleiðanda í nýjan fréttaskýringaþátt. Dagskrár - framleiðandinn verður hluti af nýju teymi sem vinnur að rannsóknum, þróun hug- mynda, úrvinnslu gagna, framleiðslu og gerð sjónvarps- og vefefnis. Aðstoðarframleiðandi Fréttastofa Við leitum að aðstoðarframleiðanda (skriftu) í 100% starf við fréttavinnslu og útsendingu fyrir útvarp, sjónvarp og vef. Starfsmaðurinn verður hluti af teymi sem stýrir fréttavinnslu fréttastofunnar. www.ruv.is Útideild AFA JCDecaux óskar eftir að ráða einstakling í útideild fyrirtæksins. AFA JCDecaux sér um viðhald og rekstur á strætóskýlum,upplýsingastöndum og salernum á höfuð- borgarsvæðinu. Vinnutími er 08.00 – 15.30. Kostir. 1. Rafmagns kunnátta 2. Lyftara próf 3. Laghentur 4. Geta unnið sjálfstætt Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast sendið ferilskrá á Einar Hermannsson eh@afajcdecaux.is 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 5 -C F D 8 1 C E 5 -C E 9 C 1 C E 5 -C D 6 0 1 C E 5 -C C 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.