Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 46
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
MARKAÐSRÁÐGJAFI ÚTVARPSAUGLÝSINGA
365 auglýsir eftir duglegum, jákvæðum og
hugmyndaríkum einstaklingi með reynslu
af auglýsingasölu.
Helstu kröfur:
- Reynsla af sölumennsku er skilyrði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna í hópi
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum
samskiptum
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking á íslensku viðskiptalífi
- Góð almenn tölvukunnátta
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á:
www.365.is undir „laus störf“.
365 hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2017.
Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf sem fyrst.
BIFVÉLAVIRKJAR Á
ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI
Vegna stækkunar á þjónustuverkstæði
okkar leitum við að vönum bifvélavirkjum
til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Menntun í bifvélavirkjun er skilyrði og
reynsla æskileg.
STARFSMAÐUR Á
BREYTINGAVERKSTÆÐI
Við leitum að starfsmanni með góða
þekkingu en ekki síst brennandi áhuga á
jeppum og jeppabreytingum.
Iðnmenntun, t.d í bílasmíði, er kostur.
Okkur vantar lipran og þjónustulundaðan
umsjónarmann bílaflota fyrir Arctic
Trucks Experience, sem býður „self-
drive” ferðir um hálendi Íslands,
sjá www.atx.is.
Helstu verkefni:
• Umsjón með bílaflota
• Aðstoð við skipulagningu og rekstur ferða
• Utanumhald um eignir deildarinnar
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Áhugi og þekking á jeppum
• Mjög góð enskukunnátta
• Bílpróf
• Þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði
UMSJÓNARMAÐUR
BÍLAFLOTA
EXPLORE WITHOUT LIMITS
VILTU SLÁST
Í HÓPINN?
Við erum að stækka og því viljum við bæta nokkrum eldklárum
og úrræðagóðum starfsmönnum í hópinn!
Arctic Trucks er þjónustufyrirtæki sem vinnur að lausnum fyrir fólk sem hefur áhuga á jeppum og ferðalögum.
Fyrirtækið hefur sérhæft sig í jeppabreytingum og er þekkt vörumerki á því sviði víða um heim.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Hallveig Andrésdóttir í síma 540 4911.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@arctictrucks.is.
Umsóknarfrestur er til 29. maí.
Vegna aukinna umsvifa leitum við að
starfsmanni með sérhæfingu í
kostnaðargreiningu og eftirliti.
Helstu verkefni:
• Kostnaðar - og afkomugreining
• Umsjón með áætlanagerð
• Umsjón með uppgjörum
• Skýrslugerð til yfirstjórnar
• Innleiðing bókhaldsferla
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskiptafræði
• Starfsreynsla af fjármálasviði
• Góð tölvukunnátta, t.d. Dynamics NAV og Excel
• Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Mjög góð enskukunnátta
SÉRFRÆÐINGUR Á
FJÁRMÁLASVIÐI
ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF.
KLETTHÁLSI 3
110 REYKJAVÍK
www.arctictrucks.is
www.intellecta.is
Viðskiptafræðingur – endurskoðun
Traust endurskoðunarfyrirtæki óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling með reynslu af vinnu
við endurskoðun, reikningsskil og/eða bókhald. Sjálfstæði í starfi, fagleg vinnubrögð og
samstarfshæfileikar eru nauðsynlegir kostir.
Í boði er gott starf, í góðum hópi sérfræðinga, hjá traustu fyrirtæki miðsvæðis á
höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími er samkomulag.
Sjá nánar á www.intellecta.is
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
5
-A
D
4
8
1
C
E
5
-A
C
0
C
1
C
E
5
-A
A
D
0
1
C
E
5
-A
9
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K