Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 62
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Grunnskólar
· Skólaliði í dægradvöl í Hörðuvallaskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Lindaskóla
· Sérkennari í Kársnesskóla
· Stærðfræðikennari á unglingastig í
Kársnesskóla
· Umsjónarkennari á mið- og yngsta stig í
Kársnesskóla
· Dönskukennari í Smáraskóla
· Forstöðumaður dægradvalar í Smáraskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Smáraskóla
· Kennari á yngsta stig í Snælandsskóla
· Tónmenntakennari í Vatnsendaskóla
· Umsjónarkennari á mið- og yngsta stig í
Vatnsendaskóla
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Álagspróf og áhættumat vegna lausafjár- og
fjármögnunaráhættu banka.
• Eftirlit og eftirfylgni með varúðarreglum um laust
fé og fjármögnun banka og annarra lánastofnana.
• Þátttaka í þróun varúðarreglna og innleiðingu á
alþjóðlegum reglum og kröfum um laust fé og
fjármögnun.
• Skrif í rit bankans, sér í lagi ritið
Fjármálastöðugleiki.
• Tilfallandi verkefni, umsagnir og ráðgjöf á
ábyrgðasviðum fjármálastöðugleika.
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 6. júní
2017. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans.
Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún Ögmundsdóttir, forstöðumaður lausafjáráhættu og fjármálafyrir-
tækja, netfang gudrun.ogmundsdottir@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, starfsmannastjóri, netfang
iris.g.ragnarsdottir@sedlabanki.is.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í deild lausafjáráhættu og fjármálafyrirtækja á sviði
fjármálastöðugleika. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Fjármálastöðugleiki er svið innan Seðlabanka Íslands sem fylgist með þróun fjármálakerfisins, styrk þess og skil-
virkni og áhrifum efnahagslegra þátta á kerfið í heild sinni. Meðal verkefna deildar lausafjáráhættu og fjármála-
fyrirtækja er greining, áhættumat og álagspróf vegna lausafjár- og fjármögnunaráhættu. Einnig fer fram þróun
varúðarreglna sem Seðlabankinn setur um laust fé, fjármögnun og gjaldeyrisjöfnuð lánastofnana og eftirlit með
því að lánastofnanir uppfylli reglurnar á hverjum tíma.
Sérfræðingur á á sviði fjármálastöðugleika - lausafjáráhætta
og fjármálafyrirtæki
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í hagfræði, verkfræði eða
sambærilegum greinum.
• Góð þekking á fjármálafræðum.
• Góðir samskiptahæfileikar og vilji til að starfa
í hópi.
• Gott vald á upplýsingatækni og gagnavinnslu
• Gott vald á mæltu og rituðu máli.
• Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt.
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Prentun og umbúðir
Oddi er ein stærsta prentsmiðja landsins og er jafnframt einn stærsti og fjölbreyttasti framleiðandi
umbúða á Íslandi, bæði úr pappa- og mjúkplasti. Framleiðslan er vel tækjum búin og býr að stórum
hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna.
VIÐSKIPTASTJÓRI
Í SÖLUTEYMI
Upplýsingar um starfið veitir Kristján Geir Gunnarsson,
kgeir@oddi.is
Áhugasamir sækja um starfið á oddi.is fyrir 26. maí.
Oddi – prentun og umbúðir leitar að öflugum
viðskiptastjóra í söluteymi sitt.
Viðkomandi aðili þarf að vera söludrifin/n og hafa ríka
þjónustulund ásamt því að geta unnið vel bæði sjálf-
stætt og í hóp. Reynsla af sölustörfum er nauðsynleg.
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
E
5
-B
C
1
8
1
C
E
5
-B
A
D
C
1
C
E
5
-B
9
A
0
1
C
E
5
-B
8
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K