Fréttablaðið - 20.05.2017, Side 62

Fréttablaðið - 20.05.2017, Side 62
 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Grunnskólar · Skólaliði í dægradvöl í Hörðuvallaskóla · Skólaliði í dægradvöl í Lindaskóla · Sérkennari í Kársnesskóla · Stærðfræðikennari á unglingastig í Kársnesskóla · Umsjónarkennari á mið- og yngsta stig í Kársnesskóla · Dönskukennari í Smáraskóla · Forstöðumaður dægradvalar í Smáraskóla · Skólaliðar í dægradvöl í Smáraskóla · Kennari á yngsta stig í Snælandsskóla · Tónmenntakennari í Vatnsendaskóla · Umsjónarkennari á mið- og yngsta stig í Vatnsendaskóla Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Álagspróf og áhættumat vegna lausafjár- og fjármögnunaráhættu banka. • Eftirlit og eftirfylgni með varúðarreglum um laust fé og fjármögnun banka og annarra lánastofnana. • Þátttaka í þróun varúðarreglna og innleiðingu á alþjóðlegum reglum og kröfum um laust fé og fjármögnun. • Skrif í rit bankans, sér í lagi ritið Fjármálastöðugleiki. • Tilfallandi verkefni, umsagnir og ráðgjöf á ábyrgðasviðum fjármálastöðugleika. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2017. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún Ögmundsdóttir, forstöðumaður lausafjáráhættu og fjármálafyrir- tækja, netfang gudrun.ogmundsdottir@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, starfsmannastjóri, netfang iris.g.ragnarsdottir@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í deild lausafjáráhættu og fjármálafyrirtækja á sviði fjármálastöðugleika. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Fjármálastöðugleiki er svið innan Seðlabanka Íslands sem fylgist með þróun fjármálakerfisins, styrk þess og skil- virkni og áhrifum efnahagslegra þátta á kerfið í heild sinni. Meðal verkefna deildar lausafjáráhættu og fjármála- fyrirtækja er greining, áhættumat og álagspróf vegna lausafjár- og fjármögnunaráhættu. Einnig fer fram þróun varúðarreglna sem Seðlabankinn setur um laust fé, fjármögnun og gjaldeyrisjöfnuð lánastofnana og eftirlit með því að lánastofnanir uppfylli reglurnar á hverjum tíma. Sérfræðingur á á sviði fjármálastöðugleika - lausafjáráhætta og fjármálafyrirtæki Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í hagfræði, verkfræði eða sambærilegum greinum. • Góð þekking á fjármálafræðum. • Góðir samskiptahæfileikar og vilji til að starfa í hópi. • Gott vald á upplýsingatækni og gagnavinnslu • Gott vald á mæltu og rituðu máli. • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt. FAST Ráðningar www.fastradningar.is Prentun og umbúðir Oddi er ein stærsta prentsmiðja landsins og er jafnframt einn stærsti og fjölbreyttasti framleiðandi umbúða á Íslandi, bæði úr pappa- og mjúkplasti. Framleiðslan er vel tækjum búin og býr að stórum hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna. VIÐSKIPTASTJÓRI Í SÖLUTEYMI Upplýsingar um starfið veitir Kristján Geir Gunnarsson, kgeir@oddi.is Áhugasamir sækja um starfið á oddi.is fyrir 26. maí. Oddi – prentun og umbúðir leitar að öflugum viðskiptastjóra í söluteymi sitt. Viðkomandi aðili þarf að vera söludrifin/n og hafa ríka þjónustulund ásamt því að geta unnið vel bæði sjálf- stætt og í hóp. Reynsla af sölustörfum er nauðsynleg. 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 5 -B C 1 8 1 C E 5 -B A D C 1 C E 5 -B 9 A 0 1 C E 5 -B 8 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.