Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 61
Um Þörungaverksmiðjuna Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki. Bæði framleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun. Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru. Skrifstofustarf Okkur vantar öflugan starfmann á skrifstofu félagsins. Starfið er mjög fjölbreytt og snýst um flest annað en bókanir, greiðslur og tollapappíra. Sendið gjarnan umsókn og ferilskrá á info@thorverk.is Við skoðum allar umsóknir og svörum öllum. Rými Ofnasmiðjan leitar að öflugum starfsmanni í almenn lagerstörf, útkeyrslu og uppsetningar á fjölbreyttum vörum fyrirtækisins. Um er að ræða 100% starf. Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi er kostur. Gott vald á íslensku er skilyrði. Ef þú hefur áhuga á að bætast í frábæran hóp fólks hjá Rými Ofnasmiðjunni sendu þá umsókn á ragnar@rymi.is Umsóknarfrestur er til 25. maí. ára Lagerstarf FJÁRMÁLASTJÓRI IGS Öflugur einstaklingur óskast í starf fjármálastjóra hjá IGS.  IGS er alþjóðlegt flugþjónustufyrirtæki í eigu Icelandair Group og skiptist starfsemin í flugafgreiðslu, flugeldhús og fragtafgreiðslu.   Starfslýsing • Daglegur rekstur fjármálasviðs • Ábyrgð á fjárstýringu og greiðsluflæði • Mánaðarleg fjárhagsuppgjör í samstarfi við Fjárvakur • Greiningarvinna og umsjón með upplýsingum til stjórnenda • Kostnaðareftirlit • Undirbúningur og umsjón með rekstraráætlunargerð • Virk þátttaka í stefnumótun • Önnur tilfallandi verkefni sem snúa m.a. að innleiðingu nýrra kerfa og samningagerð Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði fjármála • Reynsla af fjárhagsuppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð rekstrar­ áætlana • Færni í greiningum og notkun upplýsingatækni • Jákvætt viðhorf, færni í samskiptum og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð íslensku­ og enskukunnátta Umsóknir Fjárvakur Icelandair Shared Services mun sjá um úrvinnslu umsókna. Fjárvakur er dótturfélag Icelandair Group og hefur sérhæft sig í umsjón fjármála fyrir meðalstór og stór fyrirtæki frá árinu 2002.  Umsóknir skal fylla út á heimasíðu Fjárvakurs www.fjarvakur.is undir Laus störf fyrir 29. maí. Nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Fjárvakurs, Halldóra Katla Guðmundsdóttir, halldora@fjarvakur.is. Öllum umsóknum er svarað og farið er með þær sem trúnaðarmál. IGS ATVINNA Auglýst er eftir eftirtöldum starfskröftum við Finnbogastaða- skóla frá byrjun næsta skólaárs. 1. Skólastjóri og kennari óskast, hvoru tveggja 100% stöður. 2. Matráður í 50% starf. 3. Starfsmaður/kona til ræstinga. Um er að ræða lítinn skóla í stórbrotnu umhverfi. Vegna smæðar samfélagsins eru kennarar/starfsfólk með börn á skólaaldri hvattir til að sækja um. Sveitarfélagið mun taka fagnandi á móti þeim sem hafa áhuga á að reyna eitthvað nýtt. Umsóknarfrestur er til 26.maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti s. 451-4001 eða arneshreppur@arneshreppur.is Lausar stöður við Finnboga- staðaskóla í Árneshreppi á Ströndum. RAFVIRKI ÓSKAST Meitill - GT Tækni ehf. - Grundartanga óskar eftir að ráða rafvirkja í vinnu. Starfssvið / Helstu verkefni - • Almenn rafvirkjastörf • Ýmis verkefni tengd verksmiðjuviðhaldi Meitill - GT Tækni ehf • Grundartanga 301 Akranes • www.meitill.is Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Friðrik Veigar í síma 842 6430. Tekið er á móti umsóknum á meitill@meitill.is P Ó S T U R IN N /© 2 0 1 7 Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 0 . m a í 2 0 1 7 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 5 -B 7 2 8 1 C E 5 -B 5 E C 1 C E 5 -B 4 B 0 1 C E 5 -B 3 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.