Fréttablaðið - 20.05.2017, Side 61
Um Þörungaverksmiðjuna
Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem
þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki.
Bæði framleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun.
Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar
sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk
framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru.
Skrifstofustarf
Okkur vantar öflugan starfmann á skrifstofu félagsins.
Starfið er mjög fjölbreytt og snýst um flest annað en
bókanir, greiðslur og tollapappíra.
Sendið gjarnan umsókn og ferilskrá á info@thorverk.is
Við skoðum allar umsóknir og svörum öllum.
Rými Ofnasmiðjan leitar að öflugum starfsmanni í almenn lagerstörf,
útkeyrslu og uppsetningar á fjölbreyttum vörum fyrirtækisins.
Um er að ræða 100% starf.
Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi er kostur.
Gott vald á íslensku er skilyrði.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í frábæran hóp fólks hjá
Rými Ofnasmiðjunni sendu þá umsókn á ragnar@rymi.is
Umsóknarfrestur er til 25. maí.
ára
Lagerstarf
FJÁRMÁLASTJÓRI IGS
Öflugur einstaklingur óskast í starf fjármálastjóra hjá IGS.
IGS er alþjóðlegt flugþjónustufyrirtæki í eigu Icelandair Group og skiptist starfsemin
í flugafgreiðslu, flugeldhús og fragtafgreiðslu.
Starfslýsing
• Daglegur rekstur fjármálasviðs
• Ábyrgð á fjárstýringu og greiðsluflæði
• Mánaðarleg fjárhagsuppgjör í samstarfi við Fjárvakur
• Greiningarvinna og umsjón með upplýsingum til stjórnenda
• Kostnaðareftirlit
• Undirbúningur og umsjón með rekstraráætlunargerð
• Virk þátttaka í stefnumótun
• Önnur tilfallandi verkefni sem snúa m.a. að innleiðingu nýrra
kerfa og samningagerð
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði fjármála
• Reynsla af fjárhagsuppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð rekstrar
áætlana
• Færni í greiningum og notkun upplýsingatækni
• Jákvætt viðhorf, færni í samskiptum og metnaður til að ná
árangri í starfi
• Góð íslensku og enskukunnátta
Umsóknir
Fjárvakur Icelandair Shared Services mun sjá um úrvinnslu umsókna. Fjárvakur er dótturfélag Icelandair Group
og hefur sérhæft sig í umsjón fjármála fyrir meðalstór og stór fyrirtæki frá árinu 2002.
Umsóknir skal fylla út á heimasíðu Fjárvakurs www.fjarvakur.is undir Laus störf fyrir 29. maí.
Nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Fjárvakurs, Halldóra Katla Guðmundsdóttir, halldora@fjarvakur.is.
Öllum umsóknum er svarað og farið er með þær sem trúnaðarmál.
IGS ATVINNA
Auglýst er eftir eftirtöldum starfskröftum við Finnbogastaða-
skóla frá byrjun næsta skólaárs.
1. Skólastjóri og kennari óskast, hvoru tveggja 100% stöður.
2. Matráður í 50% starf.
3. Starfsmaður/kona til ræstinga.
Um er að ræða lítinn skóla í stórbrotnu umhverfi.
Vegna smæðar samfélagsins eru kennarar/starfsfólk með börn
á skólaaldri hvattir til að sækja um.
Sveitarfélagið mun taka fagnandi á móti þeim sem hafa áhuga
á að reyna eitthvað nýtt.
Umsóknarfrestur er til 26.maí n.k.
Nánari upplýsingar veitir Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti s.
451-4001 eða arneshreppur@arneshreppur.is
Lausar stöður við
Finnboga- staðaskóla í
Árneshreppi á Ströndum.
RAFVIRKI ÓSKAST
Meitill - GT Tækni ehf. - Grundartanga
óskar eftir að ráða rafvirkja í vinnu.
Starfssvið / Helstu verkefni -
• Almenn rafvirkjastörf
• Ýmis verkefni tengd verksmiðjuviðhaldi
Meitill - GT Tækni ehf • Grundartanga 301 Akranes • www.meitill.is
Með umsóknir og fyrirspurnir
verður farið sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir
Friðrik Veigar í síma 842 6430.
Tekið er á móti umsóknum á
meitill@meitill.is
P
Ó
S
T
U
R
IN
N
/©
2
0
1
7
Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 0 . m a í 2 0 1 7
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
5
-B
7
2
8
1
C
E
5
-B
5
E
C
1
C
E
5
-B
4
B
0
1
C
E
5
-B
3
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K