Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 22
ERTU LÖNGU HÆTT/UR AÐ REYKJA EN SITUR UPPI MEÐ SKEMMDIRNAR! ÞAÐ ER RAUNVERULEGA HÆGT AÐ FJARLÆGJA REYKINGAHRUKKURNAR Fyrir Eftir PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Snyrtistofan Hafblik Stundum eru hjólin í skelfilegu ásigkomulagi,“ segir Sólver Sólversson, einn doktora Dr. Bæk teymisins, sem aðstoðar reiðhjólaeigendur við að yfirfara hjól sín fyrir sumarið. Doktorarnir eru allir af vilja gerðir og gera ástandsskoðun fyrir utan Borgarbókasafnið í Sólheimum í dag. Þeir geta þó ekki gert við ónýt hjól. „Fólk kemur kannski með barnahjól sem það álítur leiktæki en þetta eru farartæki sem þurfa að vera örugg,“ bendir Sólver á og gefur líka vinsamlegar ábendingar um hvað mætti betur fara. Doktorarnir hafa þó tekið hjól úr umferð til að tryggja öryggi eigendanna. „Við höfum tekið hjól sem eru alls ekki örugg farartæki úr umferð. Væntingarnar eru oft miklar en við getum ekki lagað mjög skemmd hjól. Við gerum fyrst og fremst ástandsskoðun en græjum líka aðeins,“ segir Sólver. Dr. Bæk kemur með farandskoðunarstöð með sér, pumpu, olíu og skiptilykla. Liðsmenn dr. Bæk verða með skoðunarstöð sína við bókasafnið kl. 11.00-14.00. Hver skyldu vera algengustu mistök sem reiðhjólaeig- endur gera í viðhaldi hjóla sinna? „Það er mjög algengt að fólk maki olíu á keðjuna. Á olíuna safnast agnir af götunni og þannig verður löðrandi keðja að nokkurs konar þjöl sem eyðir tannhjólunum. Þá er líka algengt að fólk hafi annaðhvort of lítinn eða of mikinn þrýsting í dekkjum hjólanna. Hámark og lágmark er tiltekið á dekkjunum. Það er gott að huga að því,“ segir Sólver. „Þá mæli ég með því að geyma hjólin inni til að varna ryði og fleiru.“ kristjanabjorg@frettabladid.is Græja hjólin fyrir sumarið Margir taka hjólin sín aftur í notkun eftir veturinn um þessar mundir. Liðsmenn Dr. Bæk aðstoða reiðhjólaeigendur fyrir utan Borgarbóka- safnið í Sólheimum í dag, skoða hjólin þeirra og votta heilsu þeirra. Liðsmenn Dr. Bæk eru allir af vilja gerðir og gera ástandsskoðun á reiðhjólum. FréttaBLaðið/anton Brink Hér bíða börn við Breiðholtsskóla eftir að Darri Mikaelsson, einn doktoranna hjá Dr. Bæk, geri ástandsskoðun á hjólum þeirra. Sólver Sólversson segir foreldra þurfa að vanda sig við hjólreiðakaup því að barnahjól þurfi að vera örugg farartæki. FréttaBLaðið/anton Brink Embættismannahljómsveitin HAM mun hita upp fyrir tón- leika þýsku sveitarinnar Ramm- stein. Tónleikarnir fara fram í Kórnum í kvöld og verður talið í klukkan átta í kvöld. Þetta er í annað sinn sem akk- úrat þessar sveitir stíga saman á svið á íslenskri grund. Það gerðist síðast árið 2001 í Laugar- dalshöll en þeir tónleikar eru greyptir í miðtaugakerfi þeirra sem þá sáu. Má gera ráð fyrir að svipað verði uppi á teningnum í kvöld. Nýtt lag með HAM, Vestur- Berlín, hefur fengið að óma um öldur ljósvakans síðustu daga en í pípunum er platan Söngvar um helvíti manna. Sveitin mun bjóða upp á nýtt efni í bland við eldri slagara á borð við Dauða hóru, Ingimar, Musculus og Partý bæ á upphitunartónleik- unum í kvöld. HAM hitar upp fyrir Rammstein HaM flokkurinn er þéttur nú sem fyrr. MYnD/MarinÓ tHorLaCiUS Við höfum tekið hjól sem eru alls ekki örugg farartæki úr umferð. Væntingarnar eru oft miklar en Við getum ekki lagað mjög skemmd hjól. 2 0 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R22 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð helgin 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 5 -8 0 D 8 1 C E 5 -7 F 9 C 1 C E 5 -7 E 6 0 1 C E 5 -7 D 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.