Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 67
Góð störf hjá traustu fyrirtæki
Sumarafleysingarstörf
Smith & Norland leitar eftir traustu starfsfólki í eftirfarandi
sumarafleysingarstörf:
Starfsmaður í vöruafgreiðslu og önnur lagerstörf.
Starfið felst í vörumóttöku og aðstoð við útkeyrslu vörusendinga
til viðskiptavina auk tengdra lagerstarfa. Viðkomandi þarf að hafa
bílpróf.
Starfsmaður á þjónustuverkstæði.
Starfið felur í sér aðstoð við viðgerðir, þjónustu og afgreiðslu
vegna heimilistækja og annað sem því tengist. Rík þjónustulund,
snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði.
Sölumaður í heimilistækjaverslun.
Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu heimilistækja,
símtækja, lýsingarbúnaðar og önnur skyld störf. Góð framkoma,
snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði.
Sölumaður í rafbúnaðardeild.
Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu á raflagnaefni og
öðrum rafbúnaði sem og ýmis önnur verkefni. Góð framkoma,
snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 28. maí.
Sölumaður
Smith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða sölumann til
starfa í heimilistækjaverslun fyrirtækisins.
Starfið felst í afgreiðslu og sölu heimilistækja og almennri
ráðgjöf.
Leitað er að jákvæðum, ábyrgðafullum og kraftmiklum
starfsmanni sem hefur gaman af mannlegum samskiptum.
Reynsla af sölustörfum æskileg.
Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði.
Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu
fyrirtæki.
Umsóknarfrestur er til og með 4. júní.
Áhugasamir sendi umsókn á jonn@sminor.is eða skili
slíkri á skrifstofu fyrirtækisins.
Vinsamlega tilgreinið hvaða starf er sótt um.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins,
www.sminor.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 25 L AU G A R DAG U R 2 0 . m a í 2 0 1 7
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
5
-E
3
9
8
1
C
E
5
-E
2
5
C
1
C
E
5
-E
1
2
0
1
C
E
5
-D
F
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K