Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 63
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga, kvöld- og helgar-
vaktir, á 17 rúma hjúkrunardeild í Eirarholti ásamt öryggis-
íbúðum Eirarhúsa.
Starfshlutfall samkomulag.
Hæfniskröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Góð samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk.
Nánari upplýsingar veita Guðný H. Guðmundsdóttir
framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir
mannauðsstjóri í síma 522 5700
Umsóknir má senda rafrænt á gudny@eir.is
Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sími: 522 5700
Hjúkrunarfræðingar óskst á
Eir hjúkrunarheimili
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á
Eir hjúkrunarheimili
Laus er staða deildarstjóra á 17 rúma hjúkrunardeild í Eirarholti og öryggisíbúðum Eirarhúsa. Starfshlutfall 90 – 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar
• Er leiðandi í starfi, framþróun og skipulagningu á
starfsemi deildarinnar
Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk. Nánari upplýsingar veitir:,
Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700.
Umsóknir má einnig senda rafrænt á gudny@eir.is
Hjúkrunarheimili
Hlíðarhúsum 7.
112 Reykjavík.
Sími. 522 5700.
www.eir.is
Hjúkrunarfræðingar óskast
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Eir hjúkrunarheimili í Grafarvogi. Um er að ræða morgun-, kvöld- og
helgarvaktir. Vaktafyrirkomulag og starfshlutfall samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar veita:
Kristín Högnadóttir forstöðumaður hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma: 522 5700
Umsóknir með felilskrá má senda á edda@eir.is umsóknir auðkenndar með: „Hjúkrun janúar 2017“
Hæfniskröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Reynsla í stjórnun æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Þingvörður
Skrifstofa Alþingis auglýsir
eftir þingvörðum í fullt starf.
Sjá nánar á starfatorg.is og althingi.is.
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Verkefnisstjóri álestrarmála
Reykjavík
M
bl
jú
ní
2
01
7
RARIK ohf óskar eftir að ráða tæknimenntaðan starfsmann,
á aðalskrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík, til að hafa umsjón
með álestri orkumæla fyrirtækisins.
• Skipulagning og umsjón með álestri orkumæla
• Rafræn öflun mæligagna frá fjarmælum
• Yfirferð mæligagna og staðfesting þeirra
• Samskipti við álesara og mælaumsjónarmenn
• Samskipti við viðskiptavini
Helstu verkefni
• Tæknimenntun á rafmagnssviði
• Þekking á söfnunarkerfum æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð samskiptahæfni
Hæfniskröfur
Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari
upplýsingar veitir Tryggvi Ásgrímsson, deildarstjóri
notendaþjónustu (Tæknisviði) eða starfsmannastjóri
RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 5. júní
2017 og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið
atvinnuumsokn@rarik.is.
Tæknimaður Stykkishólmi
RARIK ohf auglýsir eftir tæknimanni með aðsetur í
Stykkishólmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
• Umsjón með orkumælum
• Tenging nýrra viðskiptavina
• Samskipti við verktaka og viðskiptavini
• Gagnaskráningar
• Verkundirbúningur
Helstu verkefni
• Sveinspróf í rafvirkjun/rafiðnfræðimenntun
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð samskiptahæfni
Hæfniskröfur
Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Björn Sverrisson, deildarstjóri
rekstrarsviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK
í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 5. júní 2017
og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið
atvinnuumsokn@rarik.is.
RARIK ohf. er rekið sem opin-
bert hlutafélag í eigu ríkisins.
Hlutverk RARIK er að dreifa
raforku auk þess að afla, dreifa
og annast sölu á heitu vatni.
Starfsmenn RARIK eru um
200, aðalskrifstofa er í Reykja-
vík og um 20 starfsstöðvar
eru dreifðar vítt og breitt um
landið.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
5
-C
A
E
8
1
C
E
5
-C
9
A
C
1
C
E
5
-C
8
7
0
1
C
E
5
-C
7
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K