Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 20

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 20
E. Úrskurðir um skattlagningu bifreiðareksturs. Sem síðustu mikilsverða forsendu fyr- ir því að skattlagning bifreiðarekst- urs geti tekist með bærilegum hætti er það að skattyfirvöld, og raunar gjaldendur líka, hafi greiðan aðgang að endanlegum úrskurðum um skatt- lagningu bifreiðareksturs. Æskilegast væri að úrskurðir gengju fljótar fyrir sig heldur en nú á sér stað, sérstak- lega hjá Ríkisskattanefnd en einnig hjá skattyfirvöldum. Ekki er þó síð- ur mikilsvert að dómstólar verði enn fljótari en verið hefur að kveða upp cndanlega úrskurði í málum. Kem- ur þar til álita að fella niður hér- aðsdómstólastigið í sambandi við skattamál, veita úrskurðum Ríkis- skattanefndar svipað gildi og dóm- um héraðsdómstóla. Sem sagt setja á stofn sérdómstól sem taki við hlut- verki Ríkisskattanefndar og hugsan- lega fleiri sviðum, svo sem í sam- bandi við brot á bókhaldslögum, gjaldþrotaskiptamál, fjársvikamál og fleira. Sá dómstóll yrði að hafa sér- þekkingu á skattamálum, bókhalds- málum og skiptamálum og öðru þess háttar og úrskurðir hans yrðu áfrýj- anlegir beint til Hæstaréttar. Lokaorð Hér hefur verið fjallað um skattlagn- ingu bifreiðareksturs á breiðum grund- velli og ef til vill hefur mönnum, sérstak- lega skattstjórum, fundist að lítið væri um raunhæfar tillögur sem auðvelduðu strax þeirra daglegu störf. Á það get ég fallist, en mér virðast þau atriði sem ég hef einkum nefnt, þ.e.a.s. atriði sem varða upplýsingaöflun, aðgang skattyfirvalda að upplýsingum, skriflegar reglur, ítar- legar og traustar, um umfjöllun bifreiða- reksturs, séu forsenda fyrir því að vel takist til um framkvæmd þessara mála. Að grundvallaratriðum í skattafram- kvæmd þarf að hyggja ekki síður og helst á undan smærri matsariðum. Sérstök ástæða er þó nú, þegar af al- vöru rætt um niðurfellingu tekjuskatts, að leitast við að koma með tillögur um bætta framkvæmd tekjuskattsálagningar og þar þarf bifreiðareksturinn umfjöllun eins og margir aðrir liðir. Þau atriði sem jrarna koma við sögu, eða góð lausn á þeim, gefa til kynna mátt og megin skattakerf- isins gagnvart vandasömum viðfangsefn- um. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.