Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 28

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 28
fyrir fundinum að velja nýjan fulltrúa fyrir Norðurlöndin í framkvæmdastjórn UEC. Fyrir valinu varð Helge Rindal frá Noregi. Eins og kunnugt er starfa tvær fasta- nefndir á vegum Norræna endurskoð- endasambandsins, önnur um endurskoð- un, hin um reikningsskil. Á fundinum gerði formaður endurskoðunarnefndar, Bertil Edlund frá Svíþjóð, grein fyrir störfum nefndarinnar á árinu. Lokið var tillögu um staðal að endurskoðun úti- standandi skulda og fyrir árslok mun einnig verða tilbúin staðaltillaga um „grundvallaratriði endurskoðunar í hluta- félögum". Þá hefur nefndin tekið til um- ræðu endurskoðunaráritun og endurskoð- unarskýrslu en þetta mál er enn á ný að komast í sviðsljósið vegna norrænu hluta- félagalaganna. Meðal nýrra verkefna nefndarinnar má nefna „endurskoðun smærri fyrirtækja“ og „afstöðuna til skattyfirvalda“. Allar tillögur nefndar- innar eru sendar til norrænu endurskoð- endafélaganna, hvers um sig, þar sem ætlast er til að þær séu teknar til athug- unar og umræðu. Norræna reikningsskilanefndin hélt sinn fyrsta fund á árinu þar sem lagðar voru línurnar um starf nefndarinnar í fram- tíðinni. Meðal annarra mála, sem rædd voru á fundinum var undirbúningur norræna endurskoðendakongressins í Reykjavík 1976 en það mál hefur þegar rækilega verið kynnt fyrir félagsmönnum FLE. Einnig var m.a. rætt um samstarf nor- rænu félaganna, einstakra eða sameigin- lega, við stofnanir eða félög endurskoð- enda utan Norðurlandanna en oft gefst íslenskum endurskoðendum möguleiki á þátttöku í námskeiðum eða fundum, sem þannig er til stofnað. Formaður Norræna endurskoðendasam- bandsins Eric Haglund frá Finnlandi hafði nú lokið kjörtíma sínum og í stað hans var kjörinn Bo Fridman frá Sví- þjóð. Næsti fundur sambandsins verður haldinn í Finnlandi í júní 1976. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.