Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 25

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 25
bandsins í Dyflinni á írlandi árið 1977, en vegna alþjóðaráðstefnu endurskoðenda í Miinchen það ár verður henni frestað til ársins 1978. Haldnar hafa verið nokkrar minni fræðsluráðstefnur á milli aðalráðstefn- anna, með takmarkaðri þátttöku. Þannig var haldin ein slík ráðstefna í London ár- ið 1971 og önnur slík var haldin í Belg- rad í Jugóslavíu árið 1975. Fljótlega eftir árið 1965 voru settar á laggirnar tíu nefndir sem hver hafði sitt ákveðna verkefni. í hverri nefnd eiga sæti allt að 15 meðlimir auk áheyrnarfull- trúa. Meðlimafjöldi hvers lands er nokkuð misjafn, allt frá 1 eins og eru frá írlandi og Luxemburg, til 26 eins og eru frá Ítalíu. Frá Norðurlöndunum eru 5 frá Danmörku en 2 frá hverju hinna land- anna, nema frá íslandi, en héðan er eng- inn fulltrúi starfandi í nefndum þessum. Verkefni nefndanna eru sem hér segir: 1. nefnd: „Auditing11 Formaður Dr. W. Dober (V.-Þýskalandi.) Verkefni: 1. „A Study on the presentation and auditing of annual group accounts11. — Utgáfa á niðurstöðum er í undir- búningi og verður um 200 bls. 2. 3. útgáfa af bókinni „Auditing Hand- book“ hefur verið prentuð á þýsku. Frönsk útgáfa er i undirbúningi og ætlað er að hún verði næst gefin út á ítölsku. 2. nefnd: „Auditing Principles and Techniques“ Formaður Dr. R. Ludewig (V.-Þýska- land) Verkefni: 1. Preparation of a report on the pre- vailing regulations in the field of in- formation for shareholders and others. — Utgáfudagur er óákveðinn. 3. nefnd: „Management Advisory Services“ Formaður: Mr. M. Vermeulen (Holland) Verkefni: 1. Cost control and Price analysis of EDP. Útgefið 1974. 2. The impact of EDP on internal cont- rol. — Fullgerð og er í þýðingu á fleiri tungumál. 3. Profitability of EDP Systems. — 1 undirbúningi. 4. Controversy on integration of full costing and direct contribution cost- ing. — í undirbúningi. 5. Interrelation between forecasting budgeting and short-term planning instruments. — í undirbúningi. 4. nefnd: „Economic, Financial and Social Research“ Formaður: Mr. J. Nataf (Frakkland) Verkefni: 1. The Valuation of Companies. — Fullgerð, 250 bls., á ensku. 2. Direct Investments in Yougoslavia. — Fullgerð, 75 bls. 3. Inter-firm comparisons. — í undir- búningi. 4. Inflation accounting. — I undirbún- ingi. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.