Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 31

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 31
urnar ca. 6,6 millj. kr. og veðskuldabréf kr. 456.000,00. Kærandi styður kröfu sína við 2. mgr. B-liðs 11. gr. laga nr. 68/1971, en þar segir m.a., að tap, sem verði á atvinnu- rekstri félaga eða einstaklinga, megi flytja milli ára um fimm áramót og draga frá skattskyldum tekjum þar til það þann- ig sé að fullu jafnað. Eins og fyrr greindi lauk eiginlegum atvinnurekstri félagsins fyrir all löngu. Síðan hefir verkefni þess eingöngu verið fólgið í ávöxtun þess fjár, er því hafði safnast. Fór hún í æ ríkari mæli fram með þeim hætti, að féð var látið liggja á sparifjárreikningum í innlánsstofnun- um. Ekki verður séð af framtölum þess, að félagið hafi keypt eða selt verðbréf eða stundað slíka starfsemi. Hafði félagið á þeim tíma, er hér skiptir máli ekki aðrar tekjur en vexti af þessum eignum. Með því að eigi verður talið, að ávöxt- un fjár með þeim hætti er að framan greinir, falli undir „atvinnurekstur“ í merkingu 2. mgr. B-liðs 11. gr. laga nr. 68/1971, þykir bera að synja kröfu kær- anda og staðfesta úrskurð skattstjóra að niðurstöðu til.“ Úrsk. nr. 779, 12. júlí 1973. Gjaldár 1973. Ríkisskattanejnd hejur nú gefið út úr- val úrskurða frá árinu 1973. Rit þetta fæst í Bókaverslun Lárusar Blöndal og kostar kr. 600. f' 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.