Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Qupperneq 31

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Qupperneq 31
urnar ca. 6,6 millj. kr. og veðskuldabréf kr. 456.000,00. Kærandi styður kröfu sína við 2. mgr. B-liðs 11. gr. laga nr. 68/1971, en þar segir m.a., að tap, sem verði á atvinnu- rekstri félaga eða einstaklinga, megi flytja milli ára um fimm áramót og draga frá skattskyldum tekjum þar til það þann- ig sé að fullu jafnað. Eins og fyrr greindi lauk eiginlegum atvinnurekstri félagsins fyrir all löngu. Síðan hefir verkefni þess eingöngu verið fólgið í ávöxtun þess fjár, er því hafði safnast. Fór hún í æ ríkari mæli fram með þeim hætti, að féð var látið liggja á sparifjárreikningum í innlánsstofnun- um. Ekki verður séð af framtölum þess, að félagið hafi keypt eða selt verðbréf eða stundað slíka starfsemi. Hafði félagið á þeim tíma, er hér skiptir máli ekki aðrar tekjur en vexti af þessum eignum. Með því að eigi verður talið, að ávöxt- un fjár með þeim hætti er að framan greinir, falli undir „atvinnurekstur“ í merkingu 2. mgr. B-liðs 11. gr. laga nr. 68/1971, þykir bera að synja kröfu kær- anda og staðfesta úrskurð skattstjóra að niðurstöðu til.“ Úrsk. nr. 779, 12. júlí 1973. Gjaldár 1973. Ríkisskattanejnd hejur nú gefið út úr- val úrskurða frá árinu 1973. Rit þetta fæst í Bókaverslun Lárusar Blöndal og kostar kr. 600. f' 29

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.