Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Page 25

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Page 25
bandsins í Dyflinni á írlandi árið 1977, en vegna alþjóðaráðstefnu endurskoðenda í Miinchen það ár verður henni frestað til ársins 1978. Haldnar hafa verið nokkrar minni fræðsluráðstefnur á milli aðalráðstefn- anna, með takmarkaðri þátttöku. Þannig var haldin ein slík ráðstefna í London ár- ið 1971 og önnur slík var haldin í Belg- rad í Jugóslavíu árið 1975. Fljótlega eftir árið 1965 voru settar á laggirnar tíu nefndir sem hver hafði sitt ákveðna verkefni. í hverri nefnd eiga sæti allt að 15 meðlimir auk áheyrnarfull- trúa. Meðlimafjöldi hvers lands er nokkuð misjafn, allt frá 1 eins og eru frá írlandi og Luxemburg, til 26 eins og eru frá Ítalíu. Frá Norðurlöndunum eru 5 frá Danmörku en 2 frá hverju hinna land- anna, nema frá íslandi, en héðan er eng- inn fulltrúi starfandi í nefndum þessum. Verkefni nefndanna eru sem hér segir: 1. nefnd: „Auditing11 Formaður Dr. W. Dober (V.-Þýskalandi.) Verkefni: 1. „A Study on the presentation and auditing of annual group accounts11. — Utgáfa á niðurstöðum er í undir- búningi og verður um 200 bls. 2. 3. útgáfa af bókinni „Auditing Hand- book“ hefur verið prentuð á þýsku. Frönsk útgáfa er i undirbúningi og ætlað er að hún verði næst gefin út á ítölsku. 2. nefnd: „Auditing Principles and Techniques“ Formaður Dr. R. Ludewig (V.-Þýska- land) Verkefni: 1. Preparation of a report on the pre- vailing regulations in the field of in- formation for shareholders and others. — Utgáfudagur er óákveðinn. 3. nefnd: „Management Advisory Services“ Formaður: Mr. M. Vermeulen (Holland) Verkefni: 1. Cost control and Price analysis of EDP. Útgefið 1974. 2. The impact of EDP on internal cont- rol. — Fullgerð og er í þýðingu á fleiri tungumál. 3. Profitability of EDP Systems. — 1 undirbúningi. 4. Controversy on integration of full costing and direct contribution cost- ing. — í undirbúningi. 5. Interrelation between forecasting budgeting and short-term planning instruments. — í undirbúningi. 4. nefnd: „Economic, Financial and Social Research“ Formaður: Mr. J. Nataf (Frakkland) Verkefni: 1. The Valuation of Companies. — Fullgerð, 250 bls., á ensku. 2. Direct Investments in Yougoslavia. — Fullgerð, 75 bls. 3. Inter-firm comparisons. — í undir- búningi. 4. Inflation accounting. — I undirbún- ingi. 23

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.