Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 9

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 9
- 1 - RAÐUNAUTAFUNDUR 1978. STAÐA LANDBUNAÐARINS■ Guðmundur Sigþórsson Landbúnaðarráöuneytinu. Inngangur. Þaö hefir löngum þótt viÖ eiga þegar koma áfangaskil í tíma eða atburöum aö staldrað sá við og litið til bakra. Á þann hátt hef ég kosið að fjalla um stöðu landbúnaðarins £ þessu er- indi frekar en að leita viðmiðunar í öðrum löndum um stöðu landbúnaðarins til viðmiðunar um hvar íslenskur landbúnaður er á vegi staddur í dag. Mat okkar á mönnum og málefnum er óhjákvæmila afstætt á hverjum tíma sem gert er, en þá skiptir mestu máli hvað lagt er til viðmiðunar og á hvern veg það er gert þegar staðan er metin. Það minnir óhjákvæmilega nokkuð á áramótaerindi sem hald- in hafa verið á undanförnum vikum að fjalla um stöðu landbúnað- arins á þennan hátt en það tímabil sem ég mun leggja til grund- vallar við mat á því hvar á vegi landbúnaðurinn er staddur í dag spannar yfir fleiri ár. Það er svo í málum sem þessu að slóð- in er ætíð óljósust næst því sem skilað hefur, þvx nokkur tíma tekur að fá nauðsynleg yfirlit í formi upplýsinga um einstök nýliðin atriði, og því gleggra að líta lengra til baka en tíðk- ast í einu áramótaerindi. Því sem markar stöðu landbúnaðarins má til hægðarauka skipta í tvo flokka. Annarsvegar þá atburði sem við höfum ekki vald á og ráðast í öðrum löndum sem almennt eru nefnd ytri skil- yrði atvinnuvegarins og hinsvegar þau atriði sem ráðast hér inn- anlands. Þar má nefna lagasetningar., lánsfjárráðstöfun, verð- lagsþróun, þróun í mataræði og neysluvenjum o.fl. Framleiðsla og fjárfesting. Auk þess sem veðráttan hefir mikil áhrif á framleiðslugetu í laridbúnaði skiptir megin máli fyrir framleiðslugetuna til lengri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.