Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 13

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 13
5 samdrætti í neyslu á nýmjólk á hvern einstakling um 1 1/2 % á ári, á smjöri um rúmlega 1% en aö neysla á ostum vaxi um tæplega 4% á ári. Samdráttur í neyslu á mjólk og smjöri er þaö mikill aö þrátt fyrir árlega fólksfjölgun í landinu er einungis reiknað með aö innlendi markaöurinn fyrir mjólk og mjólkurvörur vaxi um 1/2% á ári. Hinsvegar er áætlað að kjötmarkaðurinn vaxi heldur meir eöa um 1% á ári, sem er tæplega vöxtur er nemur árlegri fólksfjölgun. Þessar áætlanir eru geröar meö þeim fyrirvara aö ekki komi til róttæk breyting á neysluvenjum fólks í landinu, tekjum fólks eöa verðlagi landbúnaöarafurðanna vegna íhlutun- ar ríkisvaldsins með niöurgreiöslum eöa breyttum álögum á rekstrarvöru til landbúnaðarins eða afuröir. Það er augljóst aö spá sem þessi gefur fyrst og fremst vísbendingu um framtíðina út frá fortíðinni en getur varla orðiö óskeikul. Má í því sambandi minna á ófyrirséðar afleiÖ- ingar af áróðri um breytt mataræöi á kaup af landbúnaöarvörum, einkum þeim sem eru fituríkar. Alögur eða tollalækkanir af opinberri hálfu hafa skipt miklu máli á s.l. 10 árum. Má þar nefna afnám söluskatts af mjiój,k-og mjólkurvörum en meö því er verð þessara vara lækkuö í hlutfalli viö almennt vöruverð í landinu. Söluskattur er enn innheimtur af kjöti svo sem kunnugt er en afnám söluskatts- ins af því myndi að ööru óbreyttu lækka verðlag þess í hlut- falli við annaö verðlag. Þaö er rétt aö minna á aö fjöldi vara sem undanþegnar eru söluskatti hefur aukist undanfarin ár og ,nú er svo komið aö rétt um helmingur verömætis í vörukaupum til framfærslu er söluskattsskyldur. Niöurgreiöslur á vöruverði £ landinu skipta all veru- legu máli fyrir landbúnaðinn í dag en þær hafa á undanförnum árum eingöngu komiö til lækkunar á verði nautgripaáfuröá, sauöfjárafurða og kartaflna auk þess sem áburður var greiddur niður tímabundið. Eftirfarandi tölur sýna árlegar greiðslur úr ríkissjóði til niðurfærslu á verðlagi í landinu s.l. 10 ár. Verðgildi þeirra er reiknað til verölags árið 1977 eftir áætl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.