Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 15

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 15
7 fluttum landbúnaðarafurðum svo sem hér segir: Verðlagsárið 1976/77 100 % - 1975/76 100 % - 1974/1975 100 % - 1973/74 100 % - 1972/73 70 % - 1971/72 78 % - 1970/71 99 % - 1969/70 100 % - 1968/69 100 % - 1967/68 100 % Verðábyrgð ríkissjóðs var fullnýtt fyrir s.l. verðlags- ár og greiddi ríkissjóður m.a. til þess 521 milj. kr. nú um áramótin sem varð til þess að ekki kom til þess að taka þyrfti JL2 kr. verðjöfnunargjald á kg. af kindakjötsframleiðslunni f frá haustinu 1976 vegna útflutnings á s.l. verðlagsári. Þaö gefur þó aðeins til kynna hluta þess vanda sem við er að fást því samkvæmt áætlunum um birgðabreytingar á fyrstu ellefu mán- uðunum s.l. ár jukust birgðir landbúnaðarafurðaCannars en ull- aroggæra) um jafnvirði 1629 miljóna króna á heildsöluverði þetta tímabil og námu um 15 miljöróum króna í byrjun desember. Við útflutning hefur fengist um 1/2 til 1/5 hluti heildsölu- verðs þannig að verðábyrgðarþörfin gæti hafa numið 800 til 1300 milj. kr. ef stefnt hefði verið að sömu birgðastööu. Staða afurðalána á landbúnaðarafurðir við Seðlabanka íslands var 9.762 milj. í desember s.l. og hafði hækkað um 65.9% á árinu. Svo sem kunnugt er hafa útflutningsbæturnar greiðst nær alfarið vegna útflutnings á nautgripa- og sauðfjárafurðum. Einkum hefur það verið vegna útflutnings á dilkakjöti, ostum og ostefni (caseini). Það hefur verið all misjafnt hversu háar fjárhæðir hafa greiðst til hvorrar búgreinarinnar í hlutfalli viö heildarframleiösluverði búgreinarinnar á verði til bænda. Verðlagsárið 1961/62 er áætlaö að útflutningsbætur hafi numið sem næst 1.9% til nautgripaafurða af heildarverðmæti þeirra. Þetta hlutfall fór vaxandi fram til 1965/66 og náði þá 11.2% hæst. Frá því ári fór það lækkandi í 2.9% en óx á ný og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.