Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 18

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 18
10 un á framteljendum eftir uppruna tekna skv. skattframtölum. Þá teljast til landbúnaðar: ÁriÖ 1966 Ariö 1976 Fækkun Alls % 1. Búrekstur,gróÖur húsabú, garð- - yrkjubú o.þ.h. 7.977 6.533 1444 18 2. Vinnuveitendur, forstjórar,for- stöðumenn 4.974 3.653 1321 27 3. ðfaglært verka- f ólk 2.280 2.0 24 256 11 Fækkun í flokki vinnuveitenda er mest eöa um 2.3% á ári. Þaö svarar til aé 2-3 hafi falliö úr þessum flokki vikulega tíu árum aé meöaltali. Þaö veröur þó aö skoöa meö fyrirvara, nefnilega þeim að í flokki þeirra sem hafa félagsbú meé hönd- um hefir fjölgaÖ. Niðurlag. AÖ framan hefir veriö stiklað í stórum dráttum á helstu málum er marka stööu landbúnaöarins. ÞaÖ er ljóst að hvert þessara atriða væri nægjanlegt efni í erindi sem þetta og æski- ■legt heföi verið aö draga fleiri þætti inn í myndina. Samkvæmt framansögðu má draga upp grófa mynd af stööu landbúnaðarins í dag þannig. Fjármunamyndun hefir veriö mikil og viðhaldi.efnislegra fjármuna hefir veriö vel fyrir séð. Möguleikar til stýringar á fjárfestingu hafa verið opnaðar og áfram hefur veriö haldið þeirri stefnu aö lána til framkvæmda í landbúnaði undir því verði sem fjármagnið kostah. Framleiðsla hefir vaxiö meir en markaðirnir og verulegt misvægi er orðið í framleiöslu og markaðsmálum. Mikil fjárfest- ing hefir leitt til aukinnar framleiðslu. Ytri skilyröi landbúnaðarins sem fram koma af viðskipta- kjörum við önnur lönd hafa versnað. Hlutfallslega hefur staöa sauöfjárræktarinnar versnað umfram stöðu nautgriparæktarinnar. Veruleg fækkun hefir oröið á fólki við landbúnað þrátt fyrir framleiösluaukningu. Sú þróun er áframhaldandi. Miklar birgöir eru af mjólkurafurðum í dag, skortur á nautgripakjöti og þröngir markaðir fyrir sauðfjárafurðir sem kallar á sérstakar markaðsaðgerÖir af hálfu bænda. á s . 1 ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.