Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 19
11
RAÐbNAliIAFljNijliR 197 8
markaðsmAl
Jón R. Björnsson
Framleiösluráö landbúnáöarins
í töflu I kemur fram, að kjötframleiÖslan hefur oröið
mest 1976. Síðan fer hún heldur minnkandi. Kindakjötsfram-
leiósian- hefur minnkað um 4% frá 1975. Nautgripakjötsframleiðsl-
an nefur hinsvegar minnkað um 34%, en framleiðsla annarra kjöt-
tegunda hefur vaxið.
•í töflu II er yfirlit um sölu innanlands á kindakjöti
1970-1977. Arið 1974 varð salan mest en hefur farið minnkandi
síðan.
Tafla III sýnir kjötútflutning 1970-1977. Hann nær há-
marki 1976, en minnkar á siðasta ári.
Tölulegar upplýsingar um kjötframleiðslu og sölu eru
ekki nægilega öruggar, nema hvað varðar kindakjötið. Birgða-
breytingar eru ekki teknar meö, enda lítt þekktar, nema í kinda-
kjötinu. Nokkur birgðasöfnun átti sár stað, en nú hafa kinda-
kjötsbirgðir minnkað, nautgripakjötsbirgöir horfið og ekki mun
vera um birgðir annarra kjottegunda að ræða.
í töflu 4 er sýnd framleiðsla og sala. mjólkur ög nokkurra
mjólkurafurða. Gert er ráð fyrir að framleiðslan hafi vaxið
um 6,27% 1977 miðaö við árið á undan. Neysla á nýmjólk og
smjöri nefur dregist saman, einkum á smjöri.
Tafla V sýnir ráðstöfun mjólkurframleiðslunnar 1974-
1977. Arið 1974 má segja að öll mjólkurframleiðslan fari til
innanlandsneyslu, en á s.i. ári er framleiðslan umfram innan-
landsnotkun 19,6%.
1 töflu VI er áætlun um útflutning búvara verðlagsáriö
1977/'78. Skv. henni er útflutningsbótaþörf 1.868 millj. kr.
umfram hámark útflutningsbóta ríkissjóðs. Skv. áætluninni mun
um 32% innienda heildsöluverðsins skila sár verðlagsárið 1975/76
Tafla VII sýnir cif verð á útfluttu dilkakjöti £ $ og
samanburð á Ný-Sjálensku dilkakjöti. Verðið er í öllum tii-
fellum hagstæóara fyrir okkar kjöt en Ný-Sjálenskt. Þrátt fyrir
það skiiar útflutningur diikakjötsins aðeins 38% af innlenda
verðiriu.