Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 27
19
Bygg;Óastefna e6a búsetumarkmió: Ef stefna skal aö því aö
nýta landiö allt, er landbúnaður sá atvinnuvegur, sem
mest getur stuölað að traustri búsetu x dreifbýlinu.
Hitt er ljóst aö einhæft atvinnulíf er viökvæmt fyrir
áföllum og nokkur fjölbreytni æskileg ef miöa á viö að
halda eðlilegri fólksfjölgun í sem flestum héruöum.
Umhverfis- og landverndarmarkmið: Oft mótað þannig aö
okkur beri aö skila landinu jafngóöu (eöa betra) til af-
komenda okkar en viö tókum viö því frá forfeörunum. Hér
koma inn atriði s.s. takmörkun á mengun og jafnvel aö
hjálpa iðnaði og þéttbýli viö aö eyða úrgangsefnunum,
sporna við landeyðingu af völdum náttúrunnar og halda
verndarhendi yfir sérstæöum náttúruminjum.
Menningarvarðveislumarkmiðið: Hér er átt viö það, að
hin nánu tengsl bændafólks viö náttúruna hvetji til meiri
fastheldni á þaö sem var og aö sveitafólk varðveiti eða
geymi eldri menningu lengur meö sér en aörir þjóðfélags-
þegnar.
Sjálfeignarmarkmiö: Þetta markmið felur í sér þá trú aö
jarðir gangi síður úr sér í sjálfsábúö en leiguábúð. Að
menn vinni betur sjálfum sér en öðrum. Fjölskyldubúiö er
ríkjandi rekstrareining á Vesturlöndum og þykir ónæmt
fyrir sveiflum í verölagi, a.m.k. innan vissra tímamarka.
Landbúnaöur, byggöur á slíkum einingum, er því líklegur
til aö halda nægu framboði á búsafurðum, þótt eitthvað
syrti í álinn í svipinn.
III Helstu aðgerðir eða leiöir hins opinbera í land-
búnaðarmálum^
Framboö búsafuröa er ekki í samræmi við framleiðslumark-
miðiö: Ef framboð búsafurða er minna en stefnt er aö
grípur hiö opinbera til framlaga eða styrkja. Framleiðslu-
styrkir breikka bil tekna og kostnaðar og beina fram-
leiðsluþáttunum að viökomandi búgrein. Framkvæmdastyrkir