Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 34
26
bústofns en þó meira vegna aukinna afurða eftir einstakling.
Eftirfarandi tölur sýna fjölgun bústofns og aukningu helstu
afuröa frá 1960-1977.
Nautgripir
Ar T ala alls
1960 49. 865
1970 53. 401
1976 61.785
Kýr og kelfdar
kvígur
36. 313
40. 831
41. 912
Mjólk, kg. X
75. 914. 728
100. 568. 092
112. 007. 656
xAðeins sú mjólk, sem innvegin var í mjólkursamlögin.
SauÖfó
Ar T ala alls Ær Dilkakjöt, kg. x Kindakjöt alls
1960 794.933 663. 000 9. 484. 890 10. 387. 000
1970 7 80. 589 675. 970 9. 953. 565 11. 280. 000
1976 860. 778 713. 994 12. 349. 396 13. 985. 000
x Aðeins kjöt, sem barst til sláturhúsa.
Hrossum hefur fjölgaö sí&an 1963 úr 30. 482 í 48. 194 í árslok
1976, en þetta er þvi miöur arðlítill bústofn.
Ekki eru til nákvæmar skýrslur um framleiðslu kjöts af naut-
gripum, en sú framleiðsla hefur aukist verulega súSan 1960. Um svína-
kjöts og alifuglakjötsframleiðslu er sama að segja. Allar skýrslur eru
ónákvæmar, en framleiðsluaukning veruleg, en þó látin haldast íhend-
ur viö eftirspurn innanlands. Sama gildir um eggjaframleiðslu. Græn-
metisframleiðslan hefur aukist verulega t. d. frá 1962-1977 hefur tó-
mataframleiöslan aukist um 47%, gulrótaframleiðslan 80% og hvítkál
240%. Kartöfluframleiðslan sveiflast mjög milli ára og er þvi varla
hægt að tala um kerfisbundna aukningu í þeirri búgrein.
Bændum hefur, samkv. skattframtölum, fækkað frá 1962 til
1976 úr 6134 í 4477 eða 27%. Hefur þvi framleiðniaukning á bónda auk-
ist mikið á þessu tímabili. Slíkt mætti telja æskilega þróun ef þörf
væri fyrir aukna búvöruframleiðslu, en svo er ekki, og þarf þvi að
hugleiða málin á ný með það viðhorf, að afkoma bænda verði sem
bezt, án þess að þurfa að auka búvöruframleiðslu i svip. BÚreikningar
sýna að fjölskyldutekjur, semhundraðshluti af brúttótekjum búsins, eru
ískyggilega litlar eins og eftirfarandi tölur syna: