Ráðunautafundur - 11.02.1978, Qupperneq 37
29
Kjarnfóðurnotkunin er sýnd hér á eftir.
Ar KjarnfóSur á árskúx, kg. KjarnfóSur á kind, kg.
1967 7 88 22, 0
1968 725 18, 0
1969 6 82 13,0 , 26,4 9^^
1970 938
1971 871 25, 3
1972 957 21,6
1973 967 21,6
1974 865 18,1
1975 848 20,2
1976 1041 22,9
XMeSreikna5 kjarnfóður handa geldneytum.
AS óreyndu trúi ég ekki, aS ekki megi minnka þessa kjarnfóSur-
gjöf án tilfinnanlegrar afurSarýrnunar, þótt öruggt sé, aS þeir bændur,
sem bezt kunna til verka, gefi bæSi kum og kindum kjarnfóSur á hag-
kvæmasta hátt eftir því”, sem nútímaþekking leyfir, en hve stór hundr-
aSshluti þeirra gerir þaS ?
ÞaS er ískyggilegt aS í töflu eftir Ketil A. Hannesson, er hann
notaSi 1 erindi á ráSunautafundi 6. febr. 1975 um kjarnfóSurnotkun viS
nautgriparækt sýnir hann, aS bændur nota um 0, 30 kg af kjarnfoSri fyr-
ir hvern framleiddan mjólkurlítra, hvort sem meSalnyt kúa þeirra er
minni en 2749 lítra eSa meiri en 4000 lítrar eSa einhversstaSar þar á
milli. Eru ekki maSkar í mysunni hér ? Þurfa ekki mjólkurframleiS-
endur meiri leiSbeiningar um fóSrun en þeir fá ? Eru ekki of fáir bú-
fræSingar ? Svona mætti lengi spyrja. Líklega er ástandiS svipaS hjá
fjárbændum þótt ég hafi ekki handbærar tölur til aS sýna það.
c) VélvæSingin. VélvæSingin gegnir tvíþættu hlutverki í landbún-
aSinum. t fyrsta lagi aS auka afköst og í öSru lagi aS minnka líkamlegt
erfiSi bænda viS störfin og er hiS síbarnefnda sízt minna virSi. Ég held
aS flestir séu sammála um, aS margir bændur séu o.f nýungagjarnir í
sambandi viS vélakaup og tæknibúnaS og þvi yfirvélvæddir. Vegna verS-
bólgunnar hafa þó margir hagnast á þessu, en aSrir ekki, og nú sífcan