Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 42

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 42
34 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978. SAMSPIL LANDBONAÐARSTEFNU 06 RANNSÖKNA. Björn Sigurbjörnsson Rannsóknastofnun landbúnaöarins. Ég ætla fyrst að nefna þrjú atriöi varðandi samspil land- búnaöarstefnu og rannsókna. í fyrsta lagi að unnt er að stunda árangursríkar landbúnaöarrannsóknir án sérstakrar yfirlýstrar landbúnaöarstefnu. I ööru lagi aö það er illmögulegt ef ekki óhugsandi aö marka skynsamlega landbúnaöarstefnu sem ekki byggir á niðurstöðum landbúnaöarrannsókna. Og í þriöja lagi aö bestur árangur ætti að nást þegar náiö samspil tekst milli rannsóknarmanna og þeirra sem marka land- búnaðarstefnuna. Landbúnaður er elsta atvinnugrein mannkynsins og þróaðist þegar ræktunarmaöurinn tók viö af veiðimanninum og hóf framleiðslu nytjaplantna og búfjár til fæöis og klæða (það má að vísu deila um það hvort allir íslendingar séu alveg komnir af veiöimanna- stiginu en bændur eru það alla vega lang flestir). MannkyniÖ hefur stundað landbúnaö í þúsundir ára og þangað til á síðustu árum reyndu fáir aö brjóta heilann um landbúnaðar- stefnuna. Hún var einfaldlega sú að framleiða eins mikið af eins góðum landbúnaðarvörum eins og hægt var meðan birta dagsins entist. Fram á síðustu öld uröu framfarir í landbúnaði mjög hægar. 1 flestum þróunarlöndum heims, t.d. í Egyptalandi, Nepal og á Philipseyjum eru jafnvel stór svæði þar sem enn í dag stund- aður landbúnaður eins og lýst er £ Biblíunni eöa tíðkaöist fyrir meira en 2000 árum. Þangað til aö síðustu öld var þróun í land- búnaöi aðallega fólgin í því aö fram höföu komið næringarríkar korntegundir og menn komust upp á lagið meö þaö að framleiða hollar eða hlýjar búfjárafurðir og aö nota húsdýr til aö draga akuryrkjuverkfæri og vagna og til aö knýja vatns- dælur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.