Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 43

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 43
35 Risastökkin í landbúnaði frá því að síðustu öld má rekja til rannsókna á öllum sviðum vísinda og tækni. An þeirra framfara sem orðið hafa vegna árangurs rannsókna- starfa þyrfti ekki að marka landbúnaðarstefnu - hún væri óbreytt: að framleiða sem mest. Það mætti því snúa dæminu við og segja að vandamál landbúnaðarins í dag séu afleiðing tæknivæðingar og árangur af rannsóknastarfseminni því að vandamálin eru tíma- bundin offramleiðsla. Þjóðverjar eiga góðan málshátt sem þeir nota við þá, sem við slík vandamál etja: "Ich möchte deine Sorgen haben" sem útleggst "ég vildi eiga vandamál þín." og gætu mörg þróunarlöndin tekið undir þau orð þar sem talið er að yfir 500 milljónir manna líði af næringarskorti. Því var haldið fram á ráðunautafundinum í fyrra að helsta vandamál landbúnaðarrannsókna á Islandi væri skortur á stefnu- mótun í landbúnaðinum. Þetta þótti mér nokkuð sterkt til orða tekið, enda held ég að rannsóknamálin þjáist meir af öðrum skorti. Við skulum líta á hvaða áhrif almenn stefnumótun í land- búnaði hefur á almenn markmið landbúnaðarrannsókna. Skilgreina má almenn markmið með landbúnaðarrannsóknum þannig: 1. Lækkun framleiðslukostnaðar með aukinni framleiðni. 2. Leit að nýjum leiðum og aðferðum. 3. Nýting náttúruauðæfa án þess að misbjóða náttúrunni. 4. Létta störf framleiðandans. 5. Bæta nýtingu framleiðslunnar 6. Auka öryggi búrekstursins og gera hann óháðari veðráttu. ðhætt er að fyllyrða aö mestum hluta starfs rannsóknamannsins yrði beint að þessum rannsóknum, hver sem landbúnaðarstefnan yrði í landinu. Landbúnaðarstefnur geta auðvitað verið mýmargar en nefnd á vegum Rannsóknaráðs ríkisins- hefur nýverið skilað ítarlegum tillögum um stefnu eða leiðir í landbúnaði og skil- greinir þrjár hugsanlegar stefnur sem móta mætti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.