Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 47

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 47
39 Með erlendum styrk var hægt að afla efnagreiningatækja til verkefnisins en þegar ég fór fram á að ráða aðstoðarmann til að lesa af tækjunum þá fákk ág á tilfinninguna að ág væri með frekju að reyna að þenja út rannsóknastarfsemina. Már hefði liðið betur hefði ág fengið skammir frá Alþingi fyrir að vera ekki löng.u búinn að hefja rannsóknir á þessu brýna sviði og fyrir að vera ekki með þessar nauðsynlegu upplýsingar á takteinum. Þess má geta að ekki fákkst leyfi fyrir manninum (en tækin eru ákaflega falleg). Hár gefst ekki tími til að nefna fleiri áþekk dæmi um afstöðu stjórnenda til rannsóknamála en mig langar til að minnast á skilti sem stendur á skrifborði MacNamarra, núverandi banka- stjóra Alþjóðabankans og fyrrverandi hermálaráðherra Bandaríkjanna og forstjóra Ford-verksmiðjanna. Á því stendur: "Know the facts - consider the options - apply the logic" sem útleggst: þekktu staðreyndirnar - athugaðu valkostina - beittu dómgreindinni. Þetta mætti gjarnan vera mottó þess sem við höfum hár kallað samspil landbúnaðarstefnu og rannsókna. Ekkert af þessu þrennu má bregðast við stjórnun landbúnaðar- ins. Hvernig getur stjórnmálamaðurinn beitt dómgreind sinni við stefnumörkun ef hann þekkir ekki staðreyndir og er ókunnugt um valkostina. Það er hlutverk okkar rannsóknamanna og skylda að afla vitneskju og þekkingar á öllum sviðum landbúnaðarins, ekki bara eins og hann er rekinn í dag heldur einnig á kostum og göllum annarra og nýrri leiða við að hagnýta náttúru landsins til framleiðslu á landbúnaðarvörum. Með þeirri þekkingu geta stjórnmálamenn og forsvarsmenn landbúnaðarins beitt dómgreind sinni við ákvarðanatökur um stefnumótun í landbúnaðinum. Niðurstaðan af þessum hugleiðingum er því sú að stefnumótun og stjórnun í landbúnaði á íslandi þurfi meira á auknu rannsókna- starfi að halda en að rannsóknastarfsemin þurfi á stefnumótun að halda, og að mest um vert sá að auka samstarf og skilning milli þéirra aðila sem hár eiga hlut að máli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.