Ráðunautafundur - 11.02.1978, Qupperneq 49
41
RAÐUNAUTAFUNDUR 1978
Hugsanlegar leiéir
til að lækka framleiðslukostnað
Ketill A. Hannesson
Búnaöarfélagi Islands
Stjórn Búnaöarfélags íslands og búnaðarmálastjóri
lögöu á þaö áherzlu aö þetta efni yrði tekið til umræðu á
þessurn ráöunautafundi, vegna þess aö beina þarf leiöbein-
ingaþjónustunni meira inn á þá braut að draga úr tilkostn-
aði viö búvöruframleiðsluna án þess að um framleiðsluaukn-
ingu x heild verði aö ræöa.
Ráðunautar hafa í leiðbeiningum lagt mesta áherzlu
á að benda á leiðir til þess að auka framleiösluna og þá
einkum að auka framleiðslu á grip, og í reynd lækka meö
því framleiöslukostnað.
Ef litið er á niðurstöður búreikninga og einstaka
kostnaðarliði má hugleiða hvar helzt væri mögulegt að
draga úr tilkostnaöi án of mikillar samdráttar í framleiðslu-r
tekjum.
Tafla 1. Hlutfallsleg skipting framleiðslutekna til
greiðslu á kostnaöi.
Kostnaðarliðir Kúabú Sauðfjárbú Verðlags grundv.1 .sept.
Aburöur 13,3 % 15,0 % 13,6 %
Kjarnfóöur 23,0 12,3 12,9
Útihús 2,7 3,0 2,0
Vélar 9,0 9,3 8,9
Jörð 3,2 2,8
Þj ónusta 9,2 4,5 14,0
Vextir o.fl. 7,9 68,3 8,7 55,6 51,4
Launagreiöslur 5,2 7,8
Fjö.tskyldutekjur 26,5 31 ,-7 36 ,6 44,4 48,6
Alls : 100,0 100,0 100,0