Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 60
52
Framlegó.
Tvær af þessum stærðum, meÖalnyt og kjarnfóður, skýrðu
u.þ.b. 50% af breytileikanum í framlegð samkvæmt eftirfarandi
líkingum.
Landiö allt,
Suður og Vesturland.
Norður og Austurl.
Framlegð
Framlegð
Framlegð
= -i-12.002 + 46,36x9-5-34 ,44xio R2= 0,498
= = 1.621 + 43,62x9-5-36 ,55x10 R2= 0,41
= +19.471+48,58x9=33,19x10 R2= 0,555
Meðalnyt
Landið,
S. og V.
N. og A.
Meðalnyt = 2.437 +
Meðalnyt = 2.339 +
Meðalnyt = 2.630 +
0,71xio = °>26
0,73xio R2 = 0,28
0,6 3xi0 R2 = 0,2 3
Breytileiki í meðalnyt er fyrst og fremst skýrður af
kjarnfóðurnotkun. Aðrir þættir eins og frjósemi, heyfóður í F.E.
og aldur bónda skýrðu enn fremur breytileikan í meðalnyt á
Suður og Vesturlandi. Að þeim þáttum viðbættum við líkinguna
var um 42% af breytileikunum í meðalnyt skýrður. Hjá yngri
bændum var meðalnytin hærri á Suður og Vesturlandi, en fyrir
Norðurland kom aldur bóndans ekki inn í líkingum. Heyfóður í
F.E. skýrði betur breytileikan í meðalnyt á Norðurlandi heldur
en á SuðurLandi. Frjósemi kúnna kom fram sem skýristærð á
Suður og Vesturlandi næst kjarnfóðri.
Hlutdeild votheys í fóðri og grænfóðurbeit komu ekki
sterkt fram í þessum greiningum. Á Suður- og Vesturlandi var
framlegð á árskú hjá þeim bændum, sem höfðu bæði vothey og
grænfóður hinsvegar 105 þúsund kr. en 88 þúsund kr. hjá þeim
sem ekki höfðu hvort tveggja, grænfóður og vothey.