Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 72

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 72
64 garðlönd eru mjög sendin, en eru þó ekki með öllu óþekkt á öðrum svæðum, þótt algengari muni þar veðurbarningur grasa. Kostnaður ræktunarinnar Kartöflurækt er frekar vinnufrek búgrein, sem auk þess krefst verulegrar fjármögnunar ef hana á að stunda að ráði. Þanngi kemur kostnaður í nauðsynlegum tækjabúnaði og vólum skjótlega upp í 4 milljónir króna hjá þeim sem er að byrja og skortir alla hluti eða eins og að neðan greinir miðað við verðlag 1977: Dráttarvél Niðursetningarvél hálfsjálfvirk Upptökuvél (Öðunardæla Einföld flokk.vél Vagn (Hugsanl. herfi, plógur Samtals 3.8-4.2 millj.kr. 1.500.000 kr 300.000 kr 1.5Ó0.000 kr 118.000 kr) 120.000 kr 400.000 kr 290.000 kr) Helstu rekstrarvörur eru og dýrar. Stofnútsæði kost- aði t.d. kr. 140 pr. kg vorið 1977 eða kr. 280.000 í 1 ha miðað við 2000 kg notkun, enda er útsæðiskostnaður einn hæsti liðurinn, og liggur víða á bilinu 20-30% af heildarkostnaði. Áburðarkostnaður nemur einnig töluverðu. Er algengt að hann sé á bilinu 80-90 þús. kr/ha miðað við verðlag 1977. Af þessu má vera augljóst, að á móti þarf að koma góð eftirtekja til þess að ræktunin geti staðið undir þeim kostn- aði sem henni fylgir. Hvatning til aukinnar kartöfluræktar hlýtur því óhjá- kvæmilega að vekja upp ýmsar spurningar þegar á fyrsta stigi um líkurnar fyrir þeim afrakstri sem búgreinin gæti væntan- lega skilað, ef skilyrði virtust hagkvæm á viðkomandi svæði, og innir eftir svörum við þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.