Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 73
65
Nærtækustu spurningar bóndans yróu hugsanlega þessár:
a) Hversu mikió vinnuafl útheimtir framleiÖslan?
b) Hvaö þarf af rekstrarvörum og hver er kostnaöur þeirra?
c) Hver yrði nauðsynlegur tækjabúnaöar, verö hans og
rekstrarkostnaður?
A móti þessu kæmi síðan spurningin um: Hvers mætti vænta um
uppskeruafrakstur, og hverjar væru líkur til þess að hann
gæti vegið á móti'a-c.
. Athuganir starfsbátta
Að hluta hafa þegar veriö gefin lausleg svör viö ofan-
skráðum spruningum, en um margt er allt of lítiö vitaö til
þess aö hægt sá aö greiða úr málinu eins og æskilegt væri.
Hvaö útheimtir t.d. 1 ha garðlands margra vinnustunda frá
upphafi til enda framleiðslunnar, og hvernig deilast þær
niöur á hina ýmsu starfsþætti? Eftirfarandi tafla gefur til
kynna hvernig þessu er varið í NorÖur-Svíþjóð. Hiöaö er viö
4 ha ræktunarsvæði og heildaruppskeru sem nemur 21 smál.
(210 tunnur) af ha. Útsæðismagn á ha 3000 kg, og garðáburður
1500 kg/ha.
TAFLA II Klukkust. á 1 ha garðlands
Dráttarválar
Vinnuþættir Karlmanns klst. Tækja klst. klst._____
Plæging, herfunj
Aburðardreifing 5.1 5.0 5.1
Forspírun, flutn.
og niðursetn. 19.9 4.8 6.3
Hreyking 5.0 5.0 5.0
Varnaraögeröir/illgr. 6.6 1.6 1.6
Upptaka og flutning.
í geymslur 48.2 21.1 21.1
Flokkun/rög un 46.9 11.7
Birgðasala 7.2
Tímasóun 7.0
, Samtals klst. 145.9 49.2 39.9