Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 77
69
C. Af 20 smál. uppskeru er reiknað með að 80% reynist sölu-
hæf neysluvara, eða 16 smál. Þar af nái 14 smál. í I fl. og
2 smál. í II fl.
Lagt er til grundvallar skráð verð til framleiðenda
haustið 1977, I fl. kr. 95.000, II fl. kr. 76.000 smál.
14 smál. á 95.000 - kr. 1.330.000
2 " "76.000 - kr. 152.000
Sala samt. kr. 1.482.000
Auk upphæðar x lið B kemur hér einnig til frádráttar flutn-
ingskostnaður, matskostnaður ásamt lögboðnum gjöldum, sem
nema 2.78% af söluupphæð.
Samtals gæti þetta litið þannig út fyrir umrætt sölu-
magn:
Flutningur 3500 ,-xl6 kr. 56.000
Matsgjald 450,-xl6 " 7.200
Lífeyrissj.
o.fl. gjöld 2.78% " 41.200
kr. 104.400' + 1.025.945
Heildarkostn./ha kr. 1.130.345
Tekjur umfram kostnað kr. 351.655
Lauslega áætlað yrði kostnaður við framleiðslu á hverju sölu-
hæfu kg kartaflna kr. 70.65
NÚ er áætlað uppskerumagn þessara þankabrota mun hærra
en raunhæft getur talist. Um er að ræða góðærissumar. 1
meöalári vegur uppskera trúlega vart meir en 15,-16 smál./ha.
Miðað viö að 12 smál. komist í sölu og flokkun gefi 10 smál.
í I fl. og 2 smál í II fl. yrði þá útkoma dæmisins eftirfar-
andi.
Ctgjöld
Rekstrarvörur kr. 418.000
Lífeyrissj. o.fl. gjöld
Vinnuafl
Tæki og vélar
Flutningur
Matskostnaður
I!
II
II
II
120.000
42.000
384.600
5.400
Heildark./ha
kr. 1.002.220
32.220