Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 82

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 82
74 1. Kartöfluhnúðormur (Globodera (=Heterodera) rostochiensis og G. (H.) pallida). Þetta dýr er sennilega hættulegasta skaðdýrið í kartöflum við okkar aðstæður. Hnúðormurinn finnst í mörgum görðum á suðvesturhorni landsins (einkum Selfossi, Eyrarbakka, Keflavík og Reykjavík). Á árunum 1953-1962 fannst hann víða um land og er því hætta á, að lifandi smit sá enn til víða. Þar sem ekkert hefur verið gert síðustu 10-15 ár til að hefta útbreiðslu hans, er hætt við, að hann sé nú kominn víðar en okkur er kunnugt um. Látið Rannsóknastofnun landbúnaðarins vita um alla fundarstaði. Aldrei má láta útsæði frá þeim garði, sem hnúðormur er í. 2. Hrukkutíglaveiki kemur fram þegar X- og Y-vírus finnast í sömu plöntu. X-vírus er einn vægasti kartöfluvírusinn, en hann berst svo auðveldlega milli plantna, að hann jafn- framt er einn sá algengasti. Þeir kartöfluvírusar, sem mestu tjóni valda, berast milli plantna með blaðlúsum, en þar sem við erum að mestu laus við þær blaðlýs, sem aðallega bera vírusa, þurfum við fyrst og fremst að hafa áhyggjur af þeim, sem eru óháðir blaðlúsum og þá einkum X-vírus. X-vírus berst með útsæðinu en berst einnig milli plantna í garðinum þegar þær slást saman eða þegar gengið eða ekið er um garðinn. Vegna þess hversu auð- veldlega vírusinn berst um, getur smitun náð mjög háu stigi og er ekki óalgengt, að afbrigði sáu 100% smituð. 1 sumum afbrigðum sjást engin einkenni, þótt plönturnar sáu smitaðar, en í öðrum sást greinileg tíglaveiki. X-vírus dregur úr uppskeru, mest þar sem greinileg einkenni sjást og minnst, þar sem ekkert sást. Upp- skerutap hefur erlendis mælst frá 0 og upp í 50%. Hins vegar dregur hrukkutíglaveiki mikið úr uppskeru. Vírusar lifa ekki í jarðveginum, en smit getur lifað af veturinn í kartöflum, sem verða eftir og lifa af. Það er því útsæðið, sem breiðir út vírussjúkdóma hár á landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.